BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Breiðablik enn í efsta sæti og Berglind Björg með 100 mörk!

25.05.2018

Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Pepsi-deild kvenna eft­ir 1:0-sig­ur á ÍBV í fjórðu um­ferð deild­ar­inn­ar á Kópa­vogs­velli í gær. Þá skoraði Berglind Björg sitt 100 mark fyrir Breiðablik!

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    29.05 19:15 | A-deild 2018 KR - Breiðablik
  • TWITTER