BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Víkingur Ó. – Breiðablik í PEPSI sunnudaginn 20. ágúst kl.18:00

19.08.2017

16. umferð Pepsideildar karla verður leikin um helgina. Blikar eiga leik á sunnudaginn en þá mætum við baráttujöxlunum úr Víking Ó á þeirra heimavelli í Ólafsvík. Liðin eru á svipuðum stað í töflunni eftir 15 leiki. Ólafsvíkurliðið er með 19 stig í 7. sæti – einu stigi meira en Breiðablik þegar 15 umferðir eru búnar.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    20.08 18:00 | A-deild 2017 Víkingur Ó - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa