BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Pepsi MAX deild karla 2019: FH - Breiðablik sunnudag kl.18:15!

22.08.2019

Blikar heimsækja svart/hvíta FH-inga á Kaplakrikavöll kl.18:15 á sunnudaginn í leik sem verður að teljast stórleikur umferðarinnar enda um að innbyrðis leik liðanna sem eru í 2. og 3. sæti deildarinnar. eftir 17 umferðir.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    25.08 18:15 | A-deild 2019 | Kaplakrikavöllur FH - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa