BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Gulli og Davíð redduðu stigi fyrir Blika!

25.02.2017

Blikar og Grindavík skildu jöfn 1:1 í Lengjubikarnum í Fífunni í dag. Davíð Kristán skoraði stórglæsilegt mark í síðari hálfleik og jafnaði þar með leikinn. En það mátti ekki síður þakka Gulla Gull markverði fyrir þetta eina stig því hann varði stórkostlega tvisvar i röð frá gestunum og sýndi það og sannaði að hann er enn besti markvörðurinn í Pepsí-deildinni.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    10.03 21:00 | Lengjubikarinn 2017 Þróttur - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa