BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Frábær stig !

14.06.2018

Síðari hálfleikur byrjaði mun betur en sá fyrri og minnstu munaði Blikar skoruðu eftir að Willum kom sér inn í teig og sendi fyrir markið. Þar vantaði fleiri Blika, en varnarmaður gestanna var hársbreidd frá sjálfsmarki.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    25.06 19:15 | Bikarkeppni KSÍ 2018 Valur - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa