BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Lengjubikarinn 2020: Afturelding - Breiðablik á föstudag kl.19:00!

19.02.2020

Næsti leikur okkar manna í Lengjubikarnum 2020 er á föstudaginn kl.19:00 á Varmárvelli í Mosfellsbæ. Andstæðingar okkar er frískt lið Aftureldingar í Mosfellsbæ. Leikurinn er annar leikur liðanna í LB mótinu.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    21.02 19:00 | Lengjubikarinn 2020 | Varmárvöllur Afturelding - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa