BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Jonathan Hendrickx til Blika

17.11.2017

Belgíski bakvörðurinn Jonathan Hendrickx hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Jonathan sem er 23 ára gamall leikur yfirleitt í stöðu hægri bakvarðar. Hann er fljótur og leikinn með góða sendingargetu.

Lesa

  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa