BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Pepsi MAX deildin 2019: Valur – Breiðablik á Origo vellinum. Sunnudagskvöld kl.19:15

23.05.2019

Það er mikið undir í þessum leik milli Vals og Blika. Ljóst er að framundan er afar spennandi leikur þar sem mikið er undir og bæði liðin munu láta sverfa til stáls. Það er rík ástæða fyrir okkur Blika að fjölmenna á Origo völlinn og hvetja okkar menn til sigurs.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    26.05 19:15 | A-deild 2019 | Hlíðarendi Valur - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa