BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Naumt tap í fyrsta leik ársins

14.01.2018

Það var óvenju vel mætt af áhorfendum í Kórnum þegar Breiðablik lék sinn fyrsta leik 2018 á laugardaginn. Andstæðingarnir voru góðkunningjar okkar og samherjar í Ungmennasambandi Kjalarnesþings, Stjarnan úr Garðabæ. Þetta var fyrsti leikur liðanna í fotbolti.net mótinu þetta árið sem er kannski ekki sögufrægasta knattspyrnumótið sem haldið er.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    27.01 11:00 | Fótbolti.net 2018 ÍA - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa