BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Kæruleysisjafntefli í Kórnum

18.01.2019

Blikar og HK gerðu 1:1 jafntefli i fótbolti.net mótinu í Kórnum í kvöld. Jonathan Hendrickx kom okkur yfir með glæsilegu skoti í fyrri hálfleik. Heimapiltar náðu að jafna með eina færinu sínu í leiknum í síðari hálfleik en það dugði þeim til að ná í stig í leiknum.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    26.01 12:00 | Fótbolti.net 2019 Breiðablik - Grindavík
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa