BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Örlygsstaðastrategía og tölfræði

20.06.2021

Kópavogsdalur skartaði sínu fegursta sunnudagskvöldið 20. júní. Sól skein í heiði, það var vestan gola, völlurinn fagurgrænn að venju og vel vökvaður. FH-ingar voru mættir eftir dapurt gengi að undanförnu – Blikar særðir eftir að hafa tapað fyrir Val.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    23.06 20:00 | Bikarkeppni KSÍ 2021 | Keflavíkurvöllur Keflavík - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa