BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

„Ótrúlega sætur sigur“

23.07.2018

Þessi úrslit þýða að við erum komnir í toppbaráttuna fyrir alvöru. Jafnir Stjörnunni að stigum en það eru 3 stig í Val – sem ekki virðast stíga feilspor. Næsti leikur er gegn Keflavík á mánudag suður með sjó.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    30.07 19:15 | A-deild 2018 Keflavík - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa