BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Fótbolti er okkar fag !

24.09.2018

Síðari hálfleikur var öllu rólegri en sá fyrri, en heimamenn voru ögn ákveðnari og höfðu gert tvöfalda skiptingu í hálfleik og sett inná tvo öfluga leikmenn sem allajafna hafa verið í liði þeirra í sumar. En framan af var fátt að frétta utan smá pirringur og núningur á milli manna og í þrígang voru gestgjafarnir að henda sér á magann og bakið emjandi undan Thomasi, hlupu síðan til dómarans. Hann féll í gildruna í tvígang en síðan ekki söguna meir

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    29.09 14:00 | A-deild 2018 Breiðablik - KA
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa