BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Einstefna gegn ÍBV

18.01.2020

Blikar unnu öruggan 2:0 sigur gegn ÍBV í Fotbolta.net mótinu á köldum en fallegum vetrardegi á Kópavogsvelli í dag. Leikurinn var okkar frá fyrstu mínútu og áttu gestirnir ekki roð við fríska Blika í leiknum.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    25.01 10:45 | | Skessan FH - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa