BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Þróttur lá.

19.02.2018

Okkar menn hafa farið vel af stað í undirbúningstímabilinu og mega nú búast við að mótspyrnan fari harðnandi. Bæði er að við erum að fara að eiga við sterkari andstæðinga og svo hitt að nú má búast við að liðin fari að liggja þétt til baka til að forðast skellinn. Eftir stórsigra í síðustu 2 leikjum og nokkuð gott gengi í vetur ætti það ekki að koma á óvart, en það þarf samt að eiga við það og leysa og nú gæti farið að reyna meira á vörn og markvörslu þegar liðin fara að beita skyndisóknum meira og gíra sig upp í föst leikatriði þegar færi gefst. Þá þurfa menn að vera á tánum.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    24.02 14:15 | Lengjubikarinn 2018 Breiðablik - Magni
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa