BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Að mæta til leiks í hálfleik

20.08.2018

Besti leikmaður Blikanna í kvöld var Jonathan Hendrickx. Hann sinnti varnarhlutverkinu vel allan leikinn og var hugmyndafræðingurinn bak við margar af okkar góðu sóknum í seinni hálfleik. Allir eiga hrós skilið fyrir frammistöðuna í síðari hálfleik, ekki síst ungu strákarnir Kolbeinn og Brynjólfur Darri.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    25.08 17:00 | A-deild 2018 Stjarnan - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa