BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Andrea Rán gerir 3ja ára samning við Breiðablik

27.10.2014

Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik til Þriggja ára.

Andrea er uppalin Bliki og þrátt fyrir ungan aldur hefur hún leikuð 57 leiki fyrir okkur og skorað þrjú mörk. Þá hefur Andrea leikið 30 leiki með yngri landsliðum Íslands.

Það er mikið ánægjuefni fyrir okkur Blika að hafa tryggt okkur þennan hæfileikaríka leikmann næstu þrjú árin.

Til baka