BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

05.07.2020

Snorrabúð orðin stekkur – Skiptur hlutur á Akureyri

Jónas Hallgrímsson, albesta skáld okkar Íslendinga yrkir þannig í ljóðinu Ísland - sem hefst á þeim frægu orðum Ísland farsældar frón - og allir þekkja.


02.07.2020

Pepsi MAX 2020: KA – Breiðablik

Pepsi MAX deild karla 2020. KA - Breiðablik á Akureyri sunnudag kl.16:00


01.07.2020

Blikar stórtækir á lokadegi félagaskiptagluggans

Hvorki fleiri né færri en þrír leikmenn meistaraflokks karla voru lánaðir og einn fékk að fara án skuldbindinga.


29.06.2020

Jón forseti á Kópavogsvelli

Kópavogsdalur skartaði sínu fegursta mánudagskvöldið 29. júní þegar Fjölnismenn sóttu Blika heim. „Skein yfir landi sól á sumarvegi,“ 17 stiga hiti og þoka í grennd frá hamborgagrillunum.


28.06.2020

Pepsi MAX 2020: Breiðablik - Fjölnir

Pepsi MAX deild karla 2020. Breiðablik – Fjölnir á Kópavogsvelli mánudagskvöld kl.19:15.


27.06.2020

Endurkomusigur í slagnum um Kjartan Einarsson

Þetta árið fór Kjartan Einarsson slagurinn fram í Mjólkurbikarnum þar sem Keflavík leikur í ár í Lengjudeildinni líkt og í fyrra, þá kennd við fyrirtækið Inkasso.


23.06.2020

Mjólkurbikarinn 32-liða úrslit: Breiðablik – Keflavík á Kópavogsvelli fimmtudag kl.19:15

Breiðablik tekur á móti Keflavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarins á Kópavogsvelli i rjómablíðu fimmtudaginn 25. júní. Flautað verður til leiks kl.19:15


21.06.2020

Frábær 3 stig!

Það var líflegt í Lautinni þetta sunnudagskvöld þar sem fram fór 2. umferð í Pepsi Max deildinni. Karakterinn og þolinmæðin var klárlega til staðar hjá Blikum sem þyrftu að hafa fyrir þessum sigri á móti Fylkismönnum.


20.06.2020

Pepsi Max 2020: Fylkir - Breiðablik

Pepsi Max deild karla 2020. Fylkir- Breiðablik á Würth-vellinum sunnudagskvöld kl. 19:15.


15.06.2020

Sannfærandi sigur gegn nýliðunum

Semsagt 8 uppaldir hófu leikinn. Ekki að það skipti öllu máli, aðalatriði er að þeir sem spila í grænu treyjunni séu góðir í fótbolta. Það er hinsvegar ákveðinn gæðastimpill á starf deildarinnar þegar þetta fer saman í þeim mæli sem nú er og vert að geta þess.


14.06.2020

Pepsi MAX 2020: Breiðablik – Grótta

Pepsi MAX deild karla 2020. Breiðablik – Grótta á Kópavogsvelli sunnudagskvöld kl. 20:15.


12.06.2020

Gísli Eyjólfsson framlengir

Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast að miðjumaðurinn öflugi, Gísli Eyjólfsson, hefur framlengt samning sinn við knattspyrndeild Breiðablik út árið 2022.


10.06.2020

Halldór Árnason aðstoðarþjálfari í viðtali við Blikahornið

Viðmælandi okkar í Blikahorninu að þessu sinni er Halldór Árnason aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla.


07.06.2020

BALLIÐ AÐ BYRJA

Blikar tóku öll völd frá fyrstu mínútu. Boltinn gekk greiðlega manna á milli, spilið – með Anton Ara sem aftasta mann – gekk ljómandi vel og gestirnir úr efri byggðum náðu varla boltanum og ef það tókst misstu þeir hann jafn harðan aftur.


06.06.2020

Árskort og Blikaklúbbskort komin í sölu

Ljóst er að færri komast að en vilja á þessa leiki vegna samkomutakmarkanna og því hvetjum við alla Blika til þess að ganga frá kaupum og tryggja sér miða á fyrstu leikina.


05.06.2020

Breiðablik og HK mætast í góðgerðarleik

Næstkomandi sunnudag, þann 7.júní, munu Breiðablik og HK mætast í góðgerðarleik á Kópavogsvelli kl.12:00.


05.06.2020

Áskriftarátak! Áskrift að Pepsi MAX 2020 á Stöð 2 Sport

Áskriftarátak! Áskrift að Pepsi MAX 2020 á Stöð 2 Sport framlengt til 11. júní


05.06.2020

“Eitt fyrir klúbbinn” Hr. Hnetusmjör gefur út nýtt Blikalag!

Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör, sem er bæjarlistamaður Kópavogs 2020, hefur gefið út nýtt stuðningsmannalag fyrir Breiðablik. Lagið ber heitið 'Eitt fyrir klúbbinn'.


01.06.2020

Stórmeistarajafntefli á Kópavogsvelli

Blikar og Valsmenn skildu jafnir 3:3 í hörkuvinuáttuleik á Kópavogsvell í gær. Þetta er í fyrsta skipti sem blikar.is vita um að selt hafi verið inn á æfingaleik enda var þetta styrktarleikur fyrir Pieta samtökin á Íslandi.


30.05.2020

Breiðablik og Valur mætast í góðgerðarleik

Næstkomandi sunnudag, þann 31.maí, munu meistaraflokkar karla hjá Breiðabliki og Val mætast á Kópavogsvelli í góðgerðarleik til styrktar Píeta samtakanna á Íslandi.


29.05.2020

UNGU STRÁKARNIR VELJA

Það er ferlega skemmtilegt að sjá hvernig Evrópuúrval Breiðabliksstrákanna lítur út. Gömlu brýnin eru gleymd og við blasa gaurar sem eru að gera frekar góða hluti víðsvegar um evrópska efnahagssvæðið og jaðar þess.


28.05.2020

Logi Kristjánsson í viðtali við Blikahornið

Viðmælandi Blikahornsins að þessu sinni er járnkarlinn Logi Kristjánsson, fyrrum formaður aðalstjórnar Breiðabliks.


25.05.2020

Willum bikarmeistari

Willum Þór Willumsson varð í gær bikarmeistari í Hvíta-Rússlandi með liði sínu Bate Borisov. Bate sigraði lið Minsk 1:0 í hörkuleik eftir framlengdan leik.


21.05.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Gunnleifur Gunnleifsson

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2020. Kynnum til leiks leikjahæsta knattspyrnumann í deildakeppni á Íslandi, snillinginn Gunnleif Gunnleifsson markvörð með meiru.


19.05.2020

Aron Kári leikur með Fram í sumar

Breiðablik hefur lánað leikmanninn Aron Kára Aðalsteinsson til 1. deildar liðs Fram út keppnistímabilið 2020. Aron Kári hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik sem gildir út tímabilið 2022.


18.05.2020

Karl Friðleifur leikur með Gróttu í sumar 

Grótta hefur náð samkomulagi við Breiðablik um að fá Karl Friðleif Gunnarsson að láni fyrir átökin í Pepsi max deildinni í sumar.


13.05.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Alexander Helgi Sigurðarsson

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Kynnum til leiks miðjusnillinginn Alexander Helga Sigurðarson


11.05.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Thomas Mikkelsen

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Kynnum til leiks danska markahrókurinn Thomas Mikkelesen. Blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


08.05.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Andri Rafn Yeoman

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Kynnum til leiks miðjusnillinginn Andra Rafn Yeaoman - leikjahæsta leikmann Breiðabliks frá upphafi með 331 mótsleiki. Blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


05.05.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Stefán Ingi Sigurðarson

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Kynnum til leiks framherjann unga Stefán Inga Sigurðarson. Blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


03.05.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Damir Muminovic

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Kynnum varnarmanninn sterka Damir Muminovic í upphafi maí mánaðar. Blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


01.05.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Anton Ari Einarsson

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Við kynnum markvörðinn Anton Ara Einarsson til leiks. Blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


29.04.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Karl Friðleifur Gunnarsson

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Karl Friðleifur Gunnarsson á sviðið að þessu sinni. Blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


27.04.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Ólafur Guðmundsson

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Kynnum varnarmanninn Ólaf Guðmundsson til leiks í fyrstu viku sumars.


26.04.2020

Einar Kristján Jónsson í viðtali við Blikahornið

Viðmælandi Blikarhornins er að þessu sinni Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks á árunum 2006-2013


24.04.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Oliver Sigurjónsson

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Miðjumaðurinn og gleðigjafinn Oliver Sigurjóns kyntur í upphafi sumars. Blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


21.04.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Róbert Orri Þorkelsson

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Varnar- og miðjumaðurinn Róbert Orri Þorkelsson er kynntur til leiks. Blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


19.04.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Arnar Sveinn Geirsson

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Bakvörðurinn Arnar Sveinn Geirsson kynntur á þessum sunnudegi. Blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


17.04.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Kwame Quee

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Kynnum í dag kantmanninn okkar knáa Kwame Quee. Blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


15.04.2020

Borghildur Sigurðardóttir í viðtali við Blikahornið

Borghildur Sigurðardóttir er viðmælandi Blikahornsins að þessu sinni. Borghildur var formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks á árunum 2013-2017


14.04.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Davíð Ingvarsson

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Kynnum vinstri bakvörðinn knáa Davíð Ingvarsson til leiks. Blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


12.04.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Brynjólfur Andersen Willumsson

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Framherjinn og Pöndu vinurinn mikli Brynjólfur Andresen Willumsson kynntur til leiks. Stuðningsmannavefurinn blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


09.04.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Viktor Karl Einarsson

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Sókndjarfi miðjumaðurinn Viktor Karl ýtir páskahelginni úr vör. Stuðningsmannavefur blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


07.04.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Kristinn Steindórsson

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Fókusinn nú er á Kristinn Steindórsson - markahæsta leikmann Blika frá upphafi í efstu deild. Stuðningsmannavefur blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


05.04.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Gísli Eyjólfsson

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Miðjumaðurinn sterki Gísli Eyjólfsson er kynntur hér. Stuðningsmannavefur blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


02.04.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Guðjón Pétur Lýðsson

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Hinn eini sanni GPL10 á sviðið. Stuðningsmannavefur blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


01.04.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Benedikt Warén

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Miðjumaðurinn knái Benedikt Warén kynntur til leiks. Stuðningsmannavefur blikar.is stefnir á að kynna 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


01.04.2020

Andri Rafn Yeoman ætlaði að hlaupa maraþon í mars!

,,Þetta er ekki staða sem ég ætlaði mér að vera í,“ sagði þessi geðþekki Bliki í samtali við tíðindamann blikar.is ,,


29.03.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Viktor Örn Margeirsson

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Varnar-og miðjutröllið Viktor Örn Margeirsson tekinn fyrir. Stuðningsmannavefur blikar.is stefnir á að kynna 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


27.03.2020

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Höskuldur Gunnlaugsson

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson ríður á vaðið. Stefnum á að kynna 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.


26.03.2020

Blikahornið: Óli Pé leysir frá skjóðunni

Viðmælandi Blikahornsins er að þessu sinni þjálfarinn geðþekki Ólafur Pétursson. Það eru ekki margir sem gera sér grein fyrir því að Ólafur er einn sigursælasti þjálfari landsins.


20.03.2020

Blikar þurfa að hætta æfingum

Meistaraflokkar Breiðabliks þurfa að hætta æfingum í samræmi við beiðni sóttvarnarlæknis til ÍSÍ/UMFÍ og tilmælum KSÍ um að knattspyrnuhreyfingin fari að þessum afgerandi tilmælum og að allt íþróttastarf falli tímabundið niður.


17.03.2020

Hvernig tækla Blikar stöðuna í skugga COVID-19

Blikamiðlarnir öflugu, BlikarTV og blikar.is, sameinuðu krafta sína í dag til að taka púlsinn á félaginu okkar vegna stöðunnar sem komin er upp vegna COVID-19 veirunnar.


17.03.2020

Guðmundur Þórðarson í viðtali við Blikahornið

Guðmundur Þórðarson framherjinn snjalli er fjórði viðmælandi viðtalsins við Blikahornið á blikar.is. Það er fátt sem Guðmundur hefur ekki komið að í sögu knattspyrnudeildar Breiðabliks.


15.03.2020

“Money talks”

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram þann 12. mars 2020. Þar var lagður fram ársreikningur deildarinnar fyrir árið 2019.


13.03.2020

Lengjubikarinn 2020: Breiðablik - KR á sunnudag kl.19:15!

Samkvæmt leikjaplani KSÍ er næsti leikur strákanna við KR-inga í Lengjubikarnum 2020 á sunnudagskvöld kl.19:15 á Kópavogsvelli. Frítt er inn á leikinn og nóg pláss í stúkunni. Liðin hafa mæst 13 sinnum innbyrðis í Lengjubikarnum (Deildabikar KSÍ). Tölfræðin fellur með KR: 6 sigar þeirra röndóttu, 4 sigrar Blikamanna og jafnteflin eru 3. Þrisvar hafa liðin leikið til úrslita í keppninni. Fyrst árið 2010 en þá vinnur KR 2.1 sigur. Liðin mætast aftur í úrslitaleik 2012. KRingar vinna þann leik 2:0. Árið eftir mætast liðin aftur í úrslitaleik sem Blikamenn sigra 3:1.


12.03.2020

FRAMHALDSAÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR BREIÐABLIKS

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fyrir árið 2019 fór fram í dag þar sem ársreikningur deildarinnar var afgreiddur.


08.03.2020

Mikkelsen sá um Leikni F.

Blikar unnu öruggan 1:4 sigur á Leikni frá Fáskrúðsfirði í Lengjubikarnum í dag. Leikurinn fór fram í Alcoa höllinni á Reyðarfirði og var sigur Blika aldrei í hættu. Thomas Mikkelsen er óstöðvandi og setti þrennu í leiknum.


07.03.2020

Lengjubikarinn 2020: Leiknir F – Breiðablik á sunnudag kl.13:00!

Strákarnir okkar ætla að ferðast austur á land um helgina þar sem þeir munu mæta Leiknismönnum frá Fáskrúðsfirði í Fjarðabyggðarhöllinni á sunnudaginn kl.13:00!


06.03.2020

Óskar Hrafn í viðtölum við Blikahornið og hlaðvarpsþáttinn Fantasy Gandalf

Óskar Hrafn var gestur í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf þar sem hann ræddi meðal annars um stöðu leikmannahóps Breiðabliks


04.03.2020

Blikahornið: Gylfi Steinn Gunnarsson segir frá tilurð stuðningsmannasíðunnar blikar.is

Blikinn Gylfi Steinn Gunnarsson er þriðji viðmælandi Blikahornsins á blikar.is. Hann starfar sem vefhönnuður og er aðalsprautan bakvið tæknilega hlið blikar.is - stuðningsmannasíðu meistaraflokka Breiðabliks í knattspyrnu.


04.03.2020

Herrakvöld Breiðabliks frestað til 15. maí 2020

Þrátt fyrir að engin tilmæli hafi komið frá landlækni eða almannavörnum um að fresta slíkum viðburðum hefur félagið samt sem áður ákveðið að grípa til þeirra varúðarráðstafana að fresta herrakvöldinu til 15. maí 2020.


03.03.2020

Damir framlengir um 3 ár

Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast að Damir Muminovic hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik sem gildir út keppnistímabilið 2022.


02.03.2020

Karl Friðleifur framlengir út keppnistímabilið 2022

Karl Friðleifur Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við Breiðablik út keppnistímabilið 2022.


29.02.2020

Stærsti sigur Breiðabliks á ÍA í 116 viðureignum

Breiðablik spilaði frábærlega mest allan leikinn. Vörnin var þétt allan tímann og áður er minnst á Guðjón Pétur á miðjunni. Á góðum degi eru það ekki margir betri miðjumenn sem leika á Íslandi.


27.02.2020

Breiðablik 70 ára

Brot úr sögu upphafsára meistaraflokka Breiðabliks í knattspyrnu í tilefni 70 ára afmælis Breiðabliks 12. febrúar 2020.


26.02.2020

Lengjubikarinn 2020: Breiðablik - ÍA á föstudag kl.19:15!

Næsti leikur strákanna í Lengjubikarnum 2020 er við sjóðheita Skagamenn á föstudagskvöld kl.19:15 á Kópavogsvelli. Frítt er inn á leikinn.


25.02.2020

Benedikt Warén framlengir samningi

Miðjumaðurinn efnilegi Benedikt V. Warén hefur framlengt samning sinn við Breiðablik út keppnistímabilið 2022. Benedikt hefur staðið sig afar vel með meistaraflokki Breiðabliks á undirbúningstímabilinu. Við hlökkum til að fylgjast með þessum efnilega leikmanni á næstu misserum. 


22.02.2020

Molar úr Mosfellsbænum

Blikar unnu nokkuð öruggan 1:3 sigur á félögum okkar í ungmennafélagshreyfingunni í Mosó. Leikurinn var annar leikur okkar í Lengjubikarnum 2020. Við sýndum lítinn drengskap í fyrri hálfleik, völtuðum yfir áttavilta Mosfellinga þannig að þeir vissu varla hvort þeir væru að koma eða fara.


22.02.2020

Uppfærsla í gangi á blikar.is

Uppfærsla í gangi á blikar.is


18.02.2020

Lengjubikarinn 2020: Afturelding - Breiðablik á föstudag kl.19:00

Næsti leikur okkar manna í Lengjubikarnum 2020 er á föstudaginn kl.19:00 á Varmárvelli í Mosfellsbæ. Andstæðingar okkar er frískt lið Aftureldingar í Mosfellsbæ. Leikurinn er annar leikur liðanna í mótinu.


14.02.2020

Gjafmildir Blikar í Svíaríki

Það verður ekki af okkur Blikum tekið að við erum gjafmildir með afbrigðum!  Í æfingaleik gegn sænska úrvalsdeildarliðinu Norrköping gáfum við fjögur mörk sem urðu þess valdandi að við töpuðum leiknum 2:4. Samt sem áður var margt gott í leik okkar stráka.


13.02.2020

Norrköping og Breiðablik í beinni útsendingu á morgun föstudag kl.13.00!

Strákarnir okkar eru farnir í æfingaferð til Svíþjóðar og mæta sænska úrvalsdeildarliðinu Norrköping á morgun föstudag. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á morgun föstudag kl.13.00 að íslenskum tíma (kl.14.00 að sænskum tíma).


12.02.2020

Breiðablik á 70 ára afmæli og þér er boðið í veisluna

Ungmennafélagið Breiðablik var stofnað í Kópavogi þann 12. febrúar 1950. Félagið fagnar því 70 ára afmæli um þessar mundir. Félagsmenn ætla að fagna stórafmælinu með göngu um söguslóðir Breiðabliks sunnudaginn 16. febrúar. Að henni lokinni verður samkoma í íþróttahúsinu Smáranum.


07.02.2020

Leiknismenn lagðir!

Tveir leikmenn léku sinn fyrsta leik fyrir Blikaliðið. Það var markmaðurinn Brynjar Atli Bragason sem er nýkominn frá Njarðvík og varnarmaðurinn úr Mosfellsbænum Róbert Orri Þorkelsson. Báðir stóðu vel fyrir sínu.


07.02.2020

Kristinn kominn heim!

Knattspyrnumaðurinn snjalli Kristinn Steindórsson hefur ákveðið að klæðast grænu treyjunni á nýjan leik. Kristinn sem varð bikarmeistari með Blikum árið 2009 og Íslandsmeistari árið 2010 á að baki 132 mótsleiki með meistaraflokki Breiðabliks


06.02.2020

Lengjubikarinn 2020: Breiðablik - Leiknir R í Fífunni á föstudag kl.18:30

Næsti leikur okkar manna er í Lengjubikarnum 2020. Leikurinn verður í Fífunni kl.18:30 á morgun, föstudag. Andstæðingar okkar eru frískir Leiknismenn úr Breiðholtinu. Leikurinn er fyrsti leikur liðanna í mótinu og jafnframt opnunarleikur Deildabikarsins (Lengubikarsins) árið 2020.


01.02.2020

Anton Logi til Ítalíu

Miðjumaðurinn ungi og efnilegi Anton Logi Lúðvíksson hefur verið lánaður með forkaupsrétti til ítalska úrvalsdeildarliðsins SPAL fram á sumar. SPAL getur gengið frá kaupunum á meðan lánssamningnum stendur.


31.01.2020

Fótboltinn er skrýtið fyrirbæri!

Fótboltinn er er skrýtið fyrirbæri og úrslit stundum alveg út úr kú. Það á svo sannarlega við úrslitaleik Fotbolta.net-mótsins árið 2020. Blikar voru betri á flestum sviðum en töpuðu samt 2:5.


28.01.2020

Úrslitaleikur Fótbolta.net 2020: Breiðablik – ÍA á Kópavogsvelli á fimmtudaginn

Breiðablik mætir sprækum Skagamönnum í úrslitaleik Fótbolta.net-mótsin 2020 á Kópavogsvelli á fimmtudaginn kl.18:00! Frítt er inn á leikinn.


28.01.2020

Brynjar Atli til Blika

Markvörðurinn ungi og efnilegi, Brynjar Atli Bragason, hefur gengið til liðs við Breiðablik frá uppeldisfélaginu sínu Njarðvík.


25.01.2020

Fastir liðir í Firðinum!

Þetta var flottur sigur hjá Blikaliðinu. Eftir smá basl að opna FH vörnina í fyrri hálfleik þá kom flæði í spil þeirra grænklæddu í síðari hálfleik og sigurinn síst of stór. Spilamennskunni fer fram með hverjum leik og greinilegt að mönnum er farið að líða vel með þessa nálægð við knöttinn!


25.01.2020

Óskar Hrafn tjáir sig um Blikana

Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari meistaraflokks karla í beinskeittu viðtali á blikar.is


25.01.2020

FH – Breiðablik í Fótbolta.net mótinu 2020

Blikum nægir jafntefli í leiknum til að komast í úrslit á mótinu. En það er ljóst að okkar piltar mæta ekki í Hafnarfjörðinn fyrir minna en 3 stig!


22.01.2020

Höskuldur heim!

Koma Höskuldar eru frábærar fréttir fyrir stuðningsmenn og Blikaliðiðið en frammistaða hans skilaði sér í sæti í íslenska A-landsliðinu á dögunum þar sem hann átti mjög góðan leik.


18.01.2020

Einstefna gegn ÍBV

Blikar unnu öruggan 2:0 sigur gegn ÍBV í Fotbolta.net mótinu á köldum en fallegum vetrardegi á Kópavogsvelli í dag. Leikurinn var okkar frá fyrstu mínútu og áttu gestirnir ekki roð við fríska Blika í leiknum.


16.01.2020

Breiðablik - ÍBV í Fótbolta.net mótinu 2020

Breiðabliksliðið mætir liði ÍBV í 2. umferð Fótbolta.net mótsins 2020 á Kópavogsvelli á laugardaginn kl.12.00.


14.01.2020

Oliver kominn heim!

Þau ánægjulega tíðindi voru að berast að miðjumaðurinn snjalli, Oliver Sigurjónsson, er kominn heim aftur eftir 2 ára dvöl í Noregi. Hann gerir þriggja ára samning við Breiðablik.


11.01.2020

Öruggt í Kórnum!

Breiðablik vann stórsigur 1:6 á grönnum sínum HK í fyrsta leik liðanna Fótbolta.net mótinu 2020. Leikurinn var jafnframt styrkatarleikur til minningar um Bjarka Má Sigvaldsson sem lést á síðasta ári. Félögin ákváðu að nefna viðureignina "Bjarkaleik" og styrkja Ljónshjarta-fyrir ungt fólk sem misst hefur maka og börn þeirra, með frjálsum framlögum við innganginn.


10.01.2020

Bjarkaleikur HK og Breiðabliks í Kórnum á laugardaginn

HK og Breiðablik spila í Fótbolta.net mótinu á laugardag 11 jan kl.11.15 í Kórnum. Félögin hafa ákveðið að kalla þetta Bjarkaleik í minningu Bjarka Sigvaldasonar.


10.01.2020

Kristian Nökkvi seldur til Ajax

Knattspyrnudeild Breiðabliks og hollenska stórliðið Ajax hafa komist að samkomulagi um vistaskipti hins unga og efnilega Kristians Nökkva Hlynssonar til Hollands.


31.12.2019

Fjör í Áramótabolta Blika

Að vanda fjölmenntu Blikar í áramótabolta knattspyrnudeildar á síðasta degi ársins. Rúmlega 50 frískir knattspyrnumenn rifu sig upp á þessum gamlársdegi og spiluðu eins og engin væri morgundagurinn.


31.12.2019

Hátíðarkveðja

Blikar.is óska Blikum og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.


30.12.2019

Margir Blikar á leið til Bandaríkjanna með A landsliðinu

Það fá margir ,,gamlir" Blikar tækifæri með íslenska A-landsliðinu sem spilar tvo leiki í Bandaríkjunum um miðjan janúar.


30.12.2019

Höskuldur í landsliðið

Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson hefur verið valinn í íslenska landsliðið sem spilar tvo æfingaleiki í Los Angeles um miðjan janúar. Höskuldur á að baki 7 landsleiki með U-21árs liði Íslands en hefur ekki spilað með A landsliðinu áður.


28.12.2019

Áramótabrenna Breiðabliks 2019

Kveikt verður í brenunni klukkan 20:30 og hefst flugeldasýning Hjálparsveit skáta í Kópavogi klukkan 21:10. Ásgeir Páll sér um að halda uppi fjörinu með söng og hljóðfæraleik.


01.12.2019

Áfram veginn.

Blikar hafa notað marga leikmenn í mótinu og ljóst að það er góður efniviður fyrir þjálfarana til að moða úr. Ungir leikmenn sem við sáum glitta í í sumar eru nú farnir að gera sig gildandi og fá meiri spiltíma.


28.11.2019

BOSE mótið 2019: Breiðablik - Stjarnan á Kópavogsvelli laugardag kl.12:00

Síðasti leikur okkar manna í Bose mótinu 2019 er á laugardaginn kl.12.00 á Kópavogsvelli gegn nágrönnum okkar í Stjörnunni frá Garðabæ.


27.11.2019

Þórir til Framara

Breiðablik og Fram hafa komist að samkomulagi um vistaskipti framherjans knáa Þóris Guðjónssonar yfir til þeirra bláu.


21.11.2019

Sóknarleikurinn í fyrirrúmi!

Blikar náðu tveggja marka forskoti á fyrstu 20 mínútum leiksins. Það voru þeir Guðjón Pétur og Höskuldur sem settu mörkin. Þá gáfum við eftir og Valsmenn minnkuðu muninn verðskuldað rétt fyrir leikhlé.