BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Óli Valur krotar undir 4 ára samning

23.11.2024

Breiðablik hefur náð samkomulagi við sænska félagið Sirius og Óla Val Ómarsson um að ganga til liðs við Breiðablik. Gerir Óli 4 ára samning við Breiðablik til ársins 2028.

Lesa