BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Grjóthart gegn Gróttu

24.02.2024

Blikarstrákarnir unnu öruggan 0:5 sigur gegn Gróttu í Lengjubikarnum á Vivaldivellinum í gærkvöldi. Eins og staðan gefur til kynna þá var sigurinn aldrei í hættu.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    03.03 12:00 | Lengjubikarinn 2024 | Kópavogsvöllur Breiðablik - Vestri
  • TWITTER