BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Arnór Sveinn kominn heim

25.11.2022

Varnarmaðurinn snjalli Arnór Sveinn Aðalsteinsson er kominn aftur heim í Kópavoginn. Arnór Sveinn sem er fæddur og uppalinn Bliki og á að baki 252 leiki með meistaraflokki Breiðabliks sem hann lék á árunum 2003 til 2016.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    03.12 12:00 | BOSE 2022 | Framvöllur Fram - Breiðablik
  • TWITTER