BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Blikar komnir í úrslit BOSE bikarsins 2021

05.12.2021

Blikar eru komnir í úrslit BOSE bikarsins 2021 eftir 3:2 sigur á Stjörnunni nágrönnum okkar úr Garðabæ. Leikurinn var nokkuð fjörugur á köldum og hálum Kópavogsvellinum.

Lesa

  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa