BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Umfjöllun: Sanngirni og knattspyrna er sitt hvað

17.09.2019

Tilfinningin eftir leik var nokkuð sérstök. Breiðablik lék afar vel lengst af í þessum leik og sigur hefði verið sanngjarn. En fótboltinn er undarleg íþrótt – og það fer ekki alltaf saman hvað er réttlátt og hvað ekki. afnteflið í kvöld tryggði okkur Evrópusæti að ári en við þurfum a.m.k. 3 stig til að enda í 2. sæti deildarinnar sem hlýtur að vera markmið okkar úr því sem komið er.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    22.09 14:00 | A-deild 2019 | Hásteinsvöllur ÍBV - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa