BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Markaveisla undir síðdegissól

16.09.2024

Það var ekki fyrr en það haustaði að sumarið kom. Sól skein í heiði – nema náttúrlega í stúkunni á Kópavogsvelli – það var logn og það var blíða. Kjöraðstæður fyrir grannaslaginn á milli Breiðabliks og HK, síðdegis sunnudaginn 15. september.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    23.09 19:15 | A-deild 2024 | Kópavogsvöllur Breiðablik - ÍA
  • TWITTER