BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Guðrún Þórarinsdóttir semur við Breiðablik

14.01.2025 image

Guðrún Þórarinsdóttir semur við Breiðablik

Guðrún er fjölhæfur miðjumaður sem æfir með meistaraflokki Breiðabliks. Hún er fædd árið 2008 og hefur spilað 23 leiki í meistaraflokki Augnabliks og þar af voru þrír af þeim í Lengjudeildinni 2023.

Guðrún er öflugur leikmaður sem verður gaman að fylgjast með, framtíðin er spennandi í Smáranum

Til baka