Hafrún Rakel framlengir hjá Blikum
31.07.2023
Hafrún Rakel Halldórsdóttir framlengir hjá Blikum.
Við færum ykkar fleiri góðar fréttir úr Smáranum á þessum sólríka mánudegi.
Hafrún Rakel hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Breiðabliks út árið 2025!
Hún hefur leikið 83 mótsliki í grænu Breiðablikstreyjunni frá 2020 og skorað 13 mörk. Leikir með yngri landsliðum eru 26. Hún skoraði einnig sitt fyrsta A landsliðsmark á dögunum í sínum 6. leik með landsliðinu. Nánar!
Til hamingju með samninginn Hafrún.