Halla Margrét til Blika
08.08.2023
Halla Margrét Hinriksdóttir semur við Breiðablik út tímabilið 2023.
Halla er markvörður og kemur til okkar frá Aftureldingu. Hún hefur áður varið mark Breiðabliks. Halla á að baki 8 mótsleiki með Blikaliðinu á árinu 2014. Þá á hún 58 leiki með öðrum liðum - flesta með Afturerldingu, Víking R. og HK/Víkingi.
Velkomin aftur í Kóapvoginn Halla Margrét.