Jakobína til Stjörnunnar
25.01.2025
Jakobína Hjörvarsdóttir á láni til Stjörnunnar
Breiðablik og Stjarnan hafa komist að samkomulagi um að miðjumaðurinn Jakobína Hjörvarsdóttir fari á láni fyrir komandi tímabil til Stjörnunnar. Jakobína kom til Breiðabliks árið 2023 frá Þór/KA og varð Íslandsmeistari með Breiðablik á síðasta ári.
Við óskum Jakobínu góðs gengis í komandi verkefnum