Jakobína til Blika
13.11.2023Jakobína Hjörvarsdóttir semur við Breiðablik út árið 2026.
Hún er öflugur vinstri fótar miðvörður sem getur spilað líka leikið sem bakvörður.
Jakobína á 27 landsleiki með yngri landsliðum Íslands og hefur leikið yfir 50 leiki í efstu deild, hún kemur til Breiðabliks frá Þór/KA.
Við bjóðum Jakobínu hjartanlega velkomna og hlökkum til að sjá hana í græna búningum