BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Jólakveðja 2024

22.12.2024 image

STUÐNINGSMANNAVEFURINN BLIKAR.IS ÓSKAR ÖLLUM STUÐNINGSMÖNNUM BREIÐABLIKS NÆR OG FJÆR GLEÐILEGRAR JÓLAHÁTÍÐAR MEÐ ÞÖKK FYRIR STUÐNINGINN Á ÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA.

ÁFRAM BLIKAR !  ALLTAF - ALLS STAÐAR !

image

Íslandsmeistarar Breiðabliks 2024

Fremsta röð f.v.: Nik Anthony Chamberlain aðalþjálfari, Agla María Albertsdóttir, Margrét Lea Gísladóttir, Heiða Ragney Viðarsdóttir, Aníta Dögg Guðmundsdóttir, Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði, Telma Ívarsdóttir, Vigdís Lilja Kristjánsdóttir, Andrea Rut Bjarnadóttir, Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir, Ragna Björg Einarsdóttir formaður meistaraflokksráðs.

Miðröð f.v.: Sævar Örn Ingólfsson styrktarþjálfari, Ólafur Pétursson markmannsþjálfari, Anna Nurmi, Karitas Tómasdóttir, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir,Sigríður Króknes Torfadóttir, Jakobína Hjörvarsdóttir, Mikaela Nótt Pétursdóttir, Írena Héðinsdóttir Gonzalez, Edda Garðarsdóttir aðstoðarþjálfari, Hjörvar Sigurgeirsson sjúkraþjálfari.

Aftasta röð f.v.: Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, Elín Helena Karlsdóttir, Katrín Ásbjörnsdóttir, Barbára Sól Gísladóttir, Birta Georgsdóttir, Edith Kristín Kristjánsdóttir, Líf Joostdóttir van Bemmel

Á myndina vantar: Kristínu Dís Árnadóttur, Samönthu Rose Smith, Herdísi Höllu Guðbjartsdóttur og Hermann Óla Bjarkason liðsstjóra.

Myndataka & umsjón: Helgi Viðar Hilmarsson.

Til baka