Kate Devine í Breiðablik
15.02.2025
Breiðablik hefur náð samkomulagi við bandaríska markvörðinn Katherine Devine, um að spila með liðinu á komandi leiktíð
Kate er 23 ára gömul og kemur til Breiðabliks frá Vanderbilt-háskólanum í Nashville, þar sem hún hefur spilað við góðan orðstír síðan árið 2020.
Kate er nú þegar komin með leikheimild og spilaði sinn frysta leik fyrir Breiðablik í 5-1 sigri á Stjörnunni.