BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Kristín Sara Arnardóttir skrifar undir við Breiðablik

13.01.2025 image

Kristin Sara Arnardóttir skrifar undir við Breiðablik

Kristín Sara er fædd árið 2008 og spilar sem miðvörður. Hún æfir með meistaraflokki Breiðabliks, en undanfarin tvö sumur spilaði Kristín Sara með Augnabliki, samtals 16 leiki. Þá á hún tvo U16 landsleiki fyrir Ísland. Virkilega öflugur leikmaður sem verður gaman að fylgjast með á næstu árum

Til baka