BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Liðsmynd 2013

24.09.2013

Meistaraflokkur Breiðabliks 2013 í knattspyrnu kvenna.

Í ágúst tók blikaljósmyndarinn, Helgi Viðar Hilmarsson, þessa glæsilegu liðsmynd af meistarflokki kvenna.

Fyrir áhugasama um að eignast eintak er hægt að sækja myndina hér.

Aftari röð f.v.:  Ragna Björg Einarsdóttir, Hildur Sif Hauksdóttir, Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, Aldís Kara Lúðvíksdóttir, Rakel Ýr Einarsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Fjolla Shala, Hlín Gunnlaugsdóttir og Rakel Hönnudóttir.

Miðröð f.v.:  Hlynur Svan Eiríksson þjálfari, Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir liðsstjóri, Esther Rós Arnarsdóttir, Ásta Eir Árnadóttir, Ella Dís Thorarensen, Guðrún Arnardóttir, Guðrún Erla Hilmarsdóttir, Lilja Dögg Valþórsdóttir, Steinunn Sigurjónsdóttir, Jóna Kristín Hauksdóttir og Hans Sævar Sævarsson aðstoðarþjálfari.

Fremri röð f.v.:  Björk Gunnarsdóttir, Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Mist Elíasdóttir, Birna Kristjánsdóttir, Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir, Greta Mjöll Samúelsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir.

Á myndina vantar þjálfarann Ólaf Pétursson og leikmennina Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur og Maríu Rós Argrímsdóttur.

Áfram Breiðablik !

Til baka