BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Margrét Lea Gísladóttir í Stjörnuna

13.12.2024 image

Margrét Lea Gísladóttir í Stjörnuna

Hún hefur komist að samkomulagi um félagaskipti frá Breiðablik yfir í Stjörnuna. Margrét Lea er fædd árið 2005 og tók þátt í 23 leikjum með Íslandsmeistaraliði Breiðabliks á liðnu tímabili. Hún skoraði 1 mark fyrir Blika í Lengjubikarnum.

Við óskum henni góðs gengis í komandi verkefnum.

Til baka