Sara framlengir við Breiðablik
26.02.2024
Sara Svanhildur Jóhannsdóttir framlengir samning sinn við Breiðablik.
Hún er virkilega spennandi leikmaður sem lék sína fyrstu unglingalandsleiki núna í janúar 2024. Sara lék sinn fyrsta leik í Íslandsmóti í úrslitakeppni haustið 2023 en til þessa hefur hún verið lykilleikmaður undanfarin ár í Augnabliki.
Sara fer á lán til Fram á komandi tímabili.
Sara Svanhildur Jóhannsdóttir gengur til liðs við meistaraflokk kvenna að láni frá Breiðablik. https://t.co/w4M8CT3BHg
— FRAM F.C. (@framiceland) February 26, 2024