Stórsigur á Skaganum!
18.01.2025Mynd: Jón Gautur
Okkar konur fóru á Akranes í morgun og spiluðu æfingaleik á móti ÍA sem endaði með 9-1 sigri Breiðabliks!
Mörkin okkar skoruðu Birta, Agla María, Vigdís, Andrea, Líf, Karitas, Lilja og Sara x2.
Geggjaðar!
Eyrún I