Telma til Glasgow Rangers
21.01.2025Mynd: Glasgow Rangers
Telma Ívarsdóttir til Glasgow Rangers.
Íslandsmeistarinn og markmaðurinn heldur á vit nýrra ævintýra í Skotlandi.
Hún á alls 124 leiki fyrir Breiðablik, kom árið 2016 en byrjaði ferilinn með Fjarðarbyggð. Hefur spilað landsleiki með U16, U17 og U19 ásamt því að eiga 11 leiki A landsliði Íslands.
Hún var ein af lykilmönnum liðsins þegar það tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn 2024.
Við óskum henni góðs gengis og vonumst til að sjá hana aftur í Blika búningnum einn daginn. Takk fyrir allt Telma og gangi þér sem allra best!