BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Valdimar Valdimarsson er nýr markmannsþjálfari meistaraflokks kvenna

17.01.2025 image

Valdimar Valdimarsson er nýr markmannsþjálfari meistaraflokks kvenna

Breiðablik og Valdimar hafa undirritað samning þess efnis að hann taki við sem markmannsþjálfari meistaraflokks kvenna.

Hann er reyndur þjálfari og hefur sinnt markmannsþjálfun hjá yngri flokkum félagsins síðustu ár, ásamt því að hafa verið markmannsþjálfari meistaraflokks karla á Evrópu árinu 2023.

Við bjóðum Valda hjartanlega velkominn í Íslandsmeistarateymi meistaraflokks kvenna

Til baka