Breiðablik - FH í Fótbolta.net mótinu 2021
Næsti leikur Blika í Fótbolta.net mótinu 2021 er gegn FH á Kópavogsvelli á laugardaginn kl.13:30!
Stórsigur á Keflavík
Blikahraðlestin hrökk heldur betur í gang í öðrum leik Fótbolta.net mótsins 2021. Fórnarlambið voru nýliðar Keflavíkur og voru lokatölur 1:6 okkar drengjum í vil.
Keflavík – Breiðablik í Fótbolta.net mótinu 2021
Næsti leikur Blika í Fótbolta.net mótinu 2021 verður gegn Keflvíkingum í Reykjaneshöllinni á laugardaginn kl.12:00!
Davíð Örn til Blika
Breiðablik hefur fest kaup á bakverðinum öfluga Davíð Erni Atlasyni frá Víkingi Reykjavík.
Þolinmæðissigur á Grindvíkingum
Keppnistímabilið 2021 hófst með ágætum 3:0 sigri strákanna okkar á baráttuglöðum Grindvíkingum á Kópavogsvelli í Fótbolta.net mótinu.
Breiðablik - Grindavík í Fótbolta.net mótinu 2021
Undirbúningstímabilið hjá meistaraflokki karla hjá Breiðabliki fer af stað á morgun (laugardag) á Kópavogsvelli kl.13:30!
Ungir leikmenn skrifa undir hjá Blikum
Næsta kynslóð efnilegra Blika er farinn að banka á dyr meistaraflokksins. Til að tryggja þjónustu þeirra næstu árin hefur knattspyrnudeildin gert samning við nokkurra þessara leikmanna.

Sveinn Skúlason - Kveðja
Í dag kveðjum við Blikar Svein Skúlason fyrrverandi leikmann okkar sem lést sunnudaginn 20.desember s.l. á Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Áramótakveðja 2020
Óskum öllum Blikum og öðrum landsmönnum farsældar og gleði á nýju ári !
Hátíðarkveðja 2020
Óskum öllum Blikum og öðrum landsmönnum gleðilegrar jólahátíðar
Stefán Ingi áfram hjá Blikum
Framherjinn stóri og stæðilegi, Stefán Ingi Sigurðarson, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Blika.
Brynjólfur framlengir
Framherjinn knái, Brynjólfur Andersen Willumsson, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks.
Davíð Ingvars framlengir um þrjú ár
Bakvörðurinn knái, Davíð Ingvarsson, hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Breiðabliks um þrjú ár.
Anton Logi skrifar undir nýjan samning
Anton Logi Lúðvíksson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks.
Bókin Íslensk knattspyrna 2020
Tvenn stór tímamót eru í útgáfu bókarinnar, annars vegar er þetta 40. bókin frá upphafi og síðan geta lesendur nú fengið rafrænan aðgang að öllum eldri bókunum. Þær eru semsagt allar komnar á netið.
Tölfræði og yfirlit 2020 – samantekt.
Eftir ágætt tímabil 2019, þegar liðið endaði í 2. sæti Pepsi MAX annað árið í röð, mættu Blikar ferskir til leiks 13. júní 2020 eftir 7 vikna bið - upphaflegur leikdagur var 23. apríl, en það plan fór í skrúfuna vegna Covid-19.
Elfar Freyr með nýjan 3 ára samning
Varnarmaðurinn öflugi Elfar Freyr Helgason hefur skrifað undir nýjan 3 ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks.
Ólafur Pétursson framlengir samningi við Breiðablik
Ólafur Pétursson hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Breiðablik til næstu tveggja ára. Ólafur mun áfram vera markmannsþjálfari meistaraflokks karla og kvenna ásamt því að vera aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna.
Þrír Blikar færðir upp í A-landsliðið
Nokkrir leikmenn U-21 árs landslið Íslands hafa verið færðir upp í A-landsliðið sem mætir Englendingum í Englandi á miðvikudaginn.
Finnur Orri kominn heim!
Finnur Orri kominn heim! Finnur Orri Margeirsson er kominn heim í Kópavoginn eftir sex ára fjarveru. Leikmaðurinn hefur spilað með KR undanfarin ár en hefur nú ákveðið að spila í græna búningnum á nýjan leik.
Íslandsmeistaratitill og Evrópukeppni niðurstaðan hjá Breiðabliki
Blikar eru sáttir með árangurinn að loknu sögulegu keppnistímabili 2020
Arnar Númi Gíslason til Breiðabliks
Hinn ungi og efnilegi Arnar Númi Gíslason, fæddur 2004, hefur gengið til liðs við Breiðablik frá Haukum. Arnar Númi er sóknarsinnaður leikmaður. Hann er áræðinn, býr yfir góðum hraða og er leikinn með boltann.
Hraði og fáar snertingar
Það væri mikil lygi að segja að leikurinn hafi farið rólega af stað. Þvert á móti var alveg blússandi fart frá fyrstu mínútu og ritara gafst ekki ráðrúm til að hripa hjá sér nema það allra markverðasta.
Vínrauðir afmælisblikar
Keppt í vínrauðum afmælistreyjum í tilefni 70 ára afmælis Breiðabliks.
Pepsi Max 2020: Breiðablik- Fylkir
Pepsi Max deild karla 2020. Breiðablik - Fylkir á Kópavogsvelli sunnudag kl.19:15.
Súrt jafntefli!
Blikar urðu að bíta í það súra epli að sætta sig við 1:1 jafntefli gegn KA-mönnum á Kópavogsvelli í gær.
Tveir ungir Blikar til Bologna!
Breiðablik hefur samþykkt tilboð Bologna á Ítalíu um lán og kauprétt á hinum ungu og efnilegu Hlyn Frey Karlssyni og Gísla Gottskálk Þórðarsyni en þeir eru báðir fæddir árið 2004.
Pepsi MAX 2020: Breiðablik - KA
Pepsi MAX deild karla 2020. Breiðablik – KA á Kópavogsvelli fimmtudag kl.18:00
Grátlegt jafntefli á Hlíðarenda
Trúum aðstoðardómurum – Fótboltafélag KFUM rændu vel spilandi Blika
Pepsi MAX 2020: Valur – Breiðablik
Pepsi MAX deild karla 2020. Valur - Breiðablik á Origo vellinum sunnudag kl.19:15!
„Aldeilis fínt“
„Norðanáttin er nöpur,“ orti Megas fyrir margt löngu og bætti við: „hún næðir um veröldina alla / innan jafnt sem utan / og ekkert sést til fjalla.“
Pepsi MAX 2020: Breiðablik – Stjarnan
Pepsi MAX deild karla 2020. Breiðablik - Stjarnan á Kópavogsvelli fimmtudag kl.19:15!
Fall með 4,9?
Það eru átta leikir eftir af mótinu og tveir af þeim leikjum eru á móti Stjörnunni. Ef að Breiðablik ætlar sér að gera eitthvað í sumar þá kemur ekkert annað til greina en sigur á grönnum okkar í Garðabænum
Pepsi MAX 2020: Breiðablik - KR
Pepsi MAX deild karla 2020. Breiðablik - KR á Kópavogsvelli mánudag kl.19:15!
Sigurhrina á enda!
Það var rigningarsuddi í Firðinum þennan sunnudaginn. Blikar gerðu sér ferð yfir lækinn í þeirri von um að ná í 5. sigurinn í röð í deildinni.
Pepsi MAX 2020: FH – Breiðablik
Pepsi MAX deild karla 2020. FH – Breiðablik í Kaplakrika sunnudag kl.16:30!
Blikar fallnir úr Mjólkurbikarnum
„Sögð orð gleymast en ósögð ekki.“ Spjaldið sem aldrei var sýnt.
Mjólkurbikarinn 8-liða úrslit: Breiðablik - KR á Kópavogsvelli fimmtudag kl.19:15!
Breiðablik tekur á móti KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarins á Kópavogsvelli á fimmtudaginn 10. september kl.19:15
Veganesti úr Veghúsum
Færri komust að en vildu í haustblíðunni á laugardag. Höskuldur var í fararbroddi gestanna í sínum hundraðasta efstudeildarleik hér á landi, en alla hefur hann spilað fyrir Breiðablik.
Pepsi MAX 2020: Fjölnir - Breiðablik laugardag kl.13:00!
Pepsi MAX deild karla 2020. Fjölnir - Breiðablik á Extra vellinum laugardag kl.13:00!
Kwame Quee lánaður til Víkinga
Kantmaðurinn Kwame Quee hefur verið lánaður til Víkinga í Reykjavík.
Margir Blikar í landsliðsverkefnum
Að vanda eru margir núverandi og fyrrverandi Blikar í landsliðsverkefnum nú á haustdögum. Bæði í A-landsliði karla og U21 árs landsliðinu.
Blikastoltið tók yfir í síðari háfleik
Minni menn en Blikar hefðu látið deigan síga og gefist upp eftir fyrri hálfleikinn en uppgjöf er greinilega ekki til í orðaforða okkar manna.
Undankeppni Evrópudeildarinnar 2020/2021: Rosenborg - Breiðablik fimmtudaginn 27. ágúst kl.17:00.
Breiðablik mætir norska stórliðinu Rosenborg frá Þrándheimi í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 27. ágúst 2020 og verður sýndur kl.17.00 beint á Stöð 2 Sport og er aðgengilegur þeim sem eru með Sport Ísland áskrift.
Þolinmæðin þrautir vinnur allar- aftur!
Blikar unnu þolinmæðissigur 0:1 gegn baráttuglöðum Gróttumönnum á Vivaldi vellinum á Seltjarnarnesi í kvöld. Blikaliðið spilaði mjög vel í leiknum en mörkin hefðu mátt verða fleiri.
Pepsi MAX 2020: Grótta – Breiðablik
Pepsi MAX deild karla 2020. Grótta - Breiðablik á Vivaldivellinum föstudagskvöld kl.19:15!
Sigur á Víkingum í Fossvogslaugaslagnum
Eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir tókum við öll völd á vellinum. Brynjólfur hefði hæglega geta bætt tveimur mörkum við en Ingvar át hann í tvígang.
Pepsi MAX 2020: Víkingur - Breiðablik
Pepsi MAX deild karla 2020. Víkingur - Breiðablik á Víkingsvelli sunnudagskvöld kl.19:15!
Stefán Ingi og Ólafur aftur heim
Blikar hafa kallað framherjann Stefán Inga Sigurðarson og varnarmanninn Ólaf Guðmundsson til baka úr láni.
Atli Hrafn Andrason til Breiðabliks
Breiðablik hefur keypt miðjumanninn Atla Hrafn Andrason af Víkingi Reykjavík
Blikar mæta Rósadrengjunum frá Þrándheimi
Breiðablik dróst gegn norska liðinu Rosenborg í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Okkar drengir fá útileik og verður leikurinn í Þrándheimi fimmtudaginn 27. ágúst.
DREGIÐ Í EVRÓPUDEILDINNI
Á morgun (mánudag) kemur í ljós hvaða mótherja Blikar fá í Evrópudeildinni 2020/2021. Dregið verður í Nyon í Sviss kl.13:00 CEST
Pepsi MAX 2020: Breiðablik - Fylkir
Pepsi MAX deild karla 2020. Breiðablik - Fylkir á Kópavogsvelli mánudagskvöld kl.19:15!
Breiðablik OPEN 2020 - FRESTAÐ!
Af ástæðum sem flestum ættu að vera ljósar hefur verið ákveðið að fresta Breiðablik OPEN golfmótinu þetta árið.
Guðmundur Þórðarson 75 ára
StórBlikinn og heiðursmaðurinn Guðmundur Þórðarson er 75 ára í dag.
Þolinmæðin þrautir vinnur allar!
Blikar unnu 3:0 sigur á Gróttumönnum í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar í gær. Leikurinn var spilaður í skugga nýrrar bylgju Covid veirunnar og engir áhorfendur því leyfðir á Kópavogsvelli.
Mjólkurbikarinn 16-liða úrslit: Breiðablik – Grótta á Kópavogsvelli fimmtudag kl.19:15
Rétt í þessu gaf KSÍ út tilkynningu þess efnis að engir áhorfendur verða leyfðir á leikjum kvöldsins. Við viljum hinsvegar minna á að BlikarTV munu streyma beint frá leiknum.
Rússibani!
Blika beið verðugt verkefni í PepsiMax deildinni í kvöld gegn Skagamönnum. Bæði lið búin að vera að ströggla að undanförnu og uppskeran eftir því rýr. Gestirnir með 10 stig og okkar menn með 11 fyrir leikinn.
Pepsi MAX 2020: Breiðablik - ÍA
Pepsi MAX deild karla 2020. Breiðablik - ÍA á Kópavogsvelli sunnudagskvöld kl.19:15!
Óásættanlegt!
Blikar lutu í gras 1:0 gegn nágrönnum sínum HK í fyrri leik liðanna í Pepsi MAX deild karla. Þrátt fyrir að vera með boltann stóran hluta leikins fundum við engin svör gegn sterkum varnarleik heimapilta.
Jason Daði til liðs við Breiðablik
Framherjinn Jason Daði Svanþórsson mun ganga til liðs við Breiðablik eftir lok núverandi tímabils þegar samningi hans við Afturerldingu lýkur í haust
Pepsi MAX 2020: HK – Breiðablik
Pepsi MAX deild karla 2020. HK – Breiðablik í Kórnum fimmtudagskvöld kl.20:15!
Pressa!
Það mætti segja að pressan hafi verið áþreifanleg í kvöld í Kópavoginum, Valur að koma í heimsókn og mikið undir hjá báðum liðum. Breiðablik komið niður í 4 sætið og Valur í 5 sæti.
Pepsi MAX 2020: Breiðablik – Valur
Pepsi MAX deild karla 2020. Breiðablik - Valur á Kópavogsvelli sunnudagskvöld kl.20:00!
Kristinn framlengir til 2022
Kristinn Steindórsson hefur skrifað undir nýjan samning sem gildir út keppnistímabilið 2022.
Sérlega vel heppnað Símamót 2020
Símamót Breiðabliks í knattspyrnu var haldið á félagssvæðum Breiðabliks dagana 9. – 12. júlí 2020. Mótið var haldið í fyrsta sinn árið 1985 og hefur afar sérstakan sess í hugum þeirra sem eru velunnarar kvennaknattspyrnunnar á Íslandi.
STÖNGIN ÚT
Það var blíðskaparveður í Vesturbæ Reykjavíkur þegar Blikar sóttu KR heim mánudagskvöldið 13. júlí. Aðstæður voru eins og best verður á kosið.
Pepsi MAX 2020: KR - Breiðablik
Pepsi MAX deild karla 2020. KR - Breiðablik á KR-vellinum mánudag kl.19:15!
„Ef að sé og ef að mundi. Átta fætur á einum hundi.“
Við byrjuðum leikinn nokkuð hægt og FH var ógnandi í fyrri hluta fyrri hálfleiksins.
Pepsi MAX 2020: Breiðablik - FH
Pepsi MAX deild karla 2020. Breiðablik – FH á Kópavogsvelli miðvikudag kl.20:15!
Snorrabúð orðin stekkur – Skiptur hlutur á Akureyri
Jónas Hallgrímsson, albesta skáld okkar Íslendinga yrkir þannig í ljóðinu Ísland - sem hefst á þeim frægu orðum Ísland farsældar frón - og allir þekkja.
Pepsi MAX 2020: KA – Breiðablik
Pepsi MAX deild karla 2020. KA - Breiðablik á Akureyri sunnudag kl.16:00
Blikar stórtækir á lokadegi félagaskiptagluggans
Hvorki fleiri né færri en þrír leikmenn meistaraflokks karla voru lánaðir og einn fékk að fara án skuldbindinga.
Jón forseti á Kópavogsvelli
Kópavogsdalur skartaði sínu fegursta mánudagskvöldið 29. júní þegar Fjölnismenn sóttu Blika heim. „Skein yfir landi sól á sumarvegi,“ 17 stiga hiti og þoka í grennd frá hamborgagrillunum.
Pepsi MAX 2020: Breiðablik - Fjölnir
Pepsi MAX deild karla 2020. Breiðablik – Fjölnir á Kópavogsvelli mánudagskvöld kl.19:15.
Endurkomusigur í slagnum um Kjartan Einarsson
Þetta árið fór Kjartan Einarsson slagurinn fram í Mjólkurbikarnum þar sem Keflavík leikur í ár í Lengjudeildinni líkt og í fyrra, þá kennd við fyrirtækið Inkasso.
Mjólkurbikarinn 32-liða úrslit: Breiðablik – Keflavík á Kópavogsvelli fimmtudag kl.19:15
Breiðablik tekur á móti Keflavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarins á Kópavogsvelli i rjómablíðu fimmtudaginn 25. júní. Flautað verður til leiks kl.19:15
Frábær 3 stig!
Það var líflegt í Lautinni þetta sunnudagskvöld þar sem fram fór 2. umferð í Pepsi Max deildinni. Karakterinn og þolinmæðin var klárlega til staðar hjá Blikum sem þyrftu að hafa fyrir þessum sigri á móti Fylkismönnum.
Pepsi Max 2020: Fylkir - Breiðablik
Pepsi Max deild karla 2020. Fylkir- Breiðablik á Würth-vellinum sunnudagskvöld kl. 19:15.
Sannfærandi sigur gegn nýliðunum
Semsagt 8 uppaldir hófu leikinn. Ekki að það skipti öllu máli, aðalatriði er að þeir sem spila í grænu treyjunni séu góðir í fótbolta. Það er hinsvegar ákveðinn gæðastimpill á starf deildarinnar þegar þetta fer saman í þeim mæli sem nú er og vert að geta þess.
Pepsi MAX 2020: Breiðablik – Grótta
Pepsi MAX deild karla 2020. Breiðablik – Grótta á Kópavogsvelli sunnudagskvöld kl. 20:15.
Gísli Eyjólfsson framlengir
Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast að miðjumaðurinn öflugi, Gísli Eyjólfsson, hefur framlengt samning sinn við knattspyrndeild Breiðablik út árið 2022.
Halldór Árnason aðstoðarþjálfari í viðtali við Blikahornið
Viðmælandi okkar í Blikahorninu að þessu sinni er Halldór Árnason aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla.
BALLIÐ AÐ BYRJA
Blikar tóku öll völd frá fyrstu mínútu. Boltinn gekk greiðlega manna á milli, spilið – með Anton Ara sem aftasta mann – gekk ljómandi vel og gestirnir úr efri byggðum náðu varla boltanum og ef það tókst misstu þeir hann jafn harðan aftur.
Árskort og Blikaklúbbskort komin í sölu
Ljóst er að færri komast að en vilja á þessa leiki vegna samkomutakmarkanna og því hvetjum við alla Blika til þess að ganga frá kaupum og tryggja sér miða á fyrstu leikina.
Breiðablik og HK mætast í góðgerðarleik
Næstkomandi sunnudag, þann 7.júní, munu Breiðablik og HK mætast í góðgerðarleik á Kópavogsvelli kl.12:00.
Áskriftarátak! Áskrift að Pepsi MAX 2020 á Stöð 2 Sport
Áskriftarátak! Áskrift að Pepsi MAX 2020 á Stöð 2 Sport framlengt til 11. júní
“Eitt fyrir klúbbinn” Hr. Hnetusmjör gefur út nýtt Blikalag!
Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör, sem er bæjarlistamaður Kópavogs 2020, hefur gefið út nýtt stuðningsmannalag fyrir Breiðablik. Lagið ber heitið 'Eitt fyrir klúbbinn'.
Stórmeistarajafntefli á Kópavogsvelli
Blikar og Valsmenn skildu jafnir 3:3 í hörkuvinuáttuleik á Kópavogsvell í gær. Þetta er í fyrsta skipti sem blikar.is vita um að selt hafi verið inn á æfingaleik enda var þetta styrktarleikur fyrir Pieta samtökin á Íslandi.
Breiðablik og Valur mætast í góðgerðarleik
Næstkomandi sunnudag, þann 31.maí, munu meistaraflokkar karla hjá Breiðabliki og Val mætast á Kópavogsvelli í góðgerðarleik til styrktar Píeta samtakanna á Íslandi.
UNGU STRÁKARNIR VELJA
Það er ferlega skemmtilegt að sjá hvernig Evrópuúrval Breiðabliksstrákanna lítur út. Gömlu brýnin eru gleymd og við blasa gaurar sem eru að gera frekar góða hluti víðsvegar um evrópska efnahagssvæðið og jaðar þess.
Logi Kristjánsson í viðtali við Blikahornið
Viðmælandi Blikahornsins að þessu sinni er járnkarlinn Logi Kristjánsson, fyrrum formaður aðalstjórnar Breiðabliks.
Willum bikarmeistari
Willum Þór Willumsson varð í gær bikarmeistari í Hvíta-Rússlandi með liði sínu Bate Borisov. Bate sigraði lið Minsk 1:0 í hörkuleik eftir framlengdan leik.
Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Gunnleifur Gunnleifsson
“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2020. Kynnum til leiks leikjahæsta knattspyrnumann í deildakeppni á Íslandi, snillinginn Gunnleif Gunnleifsson markvörð með meiru.
Aron Kári leikur með Fram í sumar
Breiðablik hefur lánað leikmanninn Aron Kára Aðalsteinsson til 1. deildar liðs Fram út keppnistímabilið 2020. Aron Kári hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik sem gildir út tímabilið 2022.
Karl Friðleifur leikur með Gróttu í sumar
Grótta hefur náð samkomulagi við Breiðablik um að fá Karl Friðleif Gunnarsson að láni fyrir átökin í Pepsi max deildinni í sumar.
Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Alexander Helgi Sigurðarsson
“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Kynnum til leiks miðjusnillinginn Alexander Helga Sigurðarson
Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Thomas Mikkelsen
“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Kynnum til leiks danska markahrókurinn Thomas Mikkelesen. Blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.
Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Andri Rafn Yeoman
“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Kynnum til leiks miðjusnillinginn Andra Rafn Yeaoman - leikjahæsta leikmann Breiðabliks frá upphafi með 331 mótsleiki. Blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.
Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Stefán Ingi Sigurðarson
“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Kynnum til leiks framherjann unga Stefán Inga Sigurðarson. Blikar.is kynnir 2 -3 leikmenn vikulega næstu vikur.