BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Breiðablik - Magni í Lengjubikarnum í Fífunni á morgun

23.02.2018

Meistaraflokkur karla leikur næsta leik sinn í Lengjubikarnum á morgun laugardag kl.14.15 í Fífunni.

Andstæðingar okkar eru Magnamenn sem hafa löngum verið þekktir fyrir mikla baráttu og keppnisskap.

Það verður gaman að sjá hvernig okkar piltar standa sig gegn sterkum varnarvegg Norðanmanna.

Þetta er fyrsta opinbera viðureign líðanna síðan í september 1979.  Nánar hér.

Áfram Blikar, alltaf, alls staðar!

Til baka