BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Byrjunarlið Breiðabliks í kvöld

13.07.2011

Ólafur þjálfari kemur nokkuð á óvart með liðsuppstillingu sinni.  Hann setur Arnór í hafsentinn með Kára.  Rafn Andri dettur niður í hægri bakvörðinn og Kristinn Jónsson endurheimtir stöðu sína í vinstra megin í vörninni.  Síðan setur hann ungu rakettuna Tóma Óla Garðarsson í byrjunarliðið! Þetta kallar maður að vera hent út í djúpu laugina. Annað kemur ekki á óvart.  

Sem sagt  byrjunarlið Breiðabliks gegn Rosenborg:

Ingvar Kale

Rafn Andri – Arnór – Kári – Kristinn Jónsson

Jökull – Finnur – Guðmundur K.

Tómas Óli – Dylan – Kristnn St.

Varamenn;

Sigmar

Sverrir Ingi

Arnar Már

Andri Rafn

Olgeir

Viktor Unnar

 

Áfram Breiðablik!

Til baka