Liðsmyndin 2013
24.09.2013Um síðustu helgi tók Blikaljósmyndarinn, Helgi Viðar Hilmarsson, þessa glæsilegu liðsmynd af meistarflokki karla.
Fyrir áhugasama um að eignast eintak þá er hér linkur í myndina.
Fremsta röð f.v.: Ólafur H. Kristjánsson aðalþjálfari, Kristinn Jónsson, Andri Rafn Yeoman, Olgeir Sigurgeirsson, Finnur Orri Margeirsson fyrirliði, Arnór Bjarki Hafsteinsson, Sverrir Ingi Ingason, Árni Vilhjálmsson, Tómas Óli Garðarsson, Borghildur Sigurðardóttir formaður kanttspyrnudeildar.
Miðröð f.v.: Bjarni Bergsson formaður mfl.ráðs, Þórður Magnússon sjúkraþjálfari, Kristján H. Ragnarsson sjúkraþjálfari, Páll Olgeir Þorsteinsson, Atli Fannar Gíslason, Guðjón Pétur Lýðsson, Jökull Ingason Elísarbetarson, Rafn Andri Haraldsson, Ósvald Jarl Traustason, Atli Sigurðarson framkvstj, Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir mfl.ráð, Guðmundur Benediktsson aðstoðarþjálfari.
Aftasta röð f.v.: Sigrún Óskarsdóttir liðsstjórn, Jón Magnússon liðsstjórn, Arnar Már Björgvinsson, Þórður Steinar Hreiðarsson, Gísli Páll Helgason, Elfar Freyr Helgason, Ellert Hreinsson, Viggó Kristjánsson, Nichlas Rohde, Renee Gerard J. Troost, Elfar Árni Aðalsteinsson, Marinó Önundarson mfl.ráð.
Á myndina vantar þjálfarana Ólaf Pétursson og Úlfar Hinriksson og leikmennina Sindra Snæ Magnússon, Ingiberg Ólaf Jónsson og Stefán Þór Pálsson.
Áfram Breiðablik !