BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Ellert Hreinsson kominn heim! Gerir 3 ára samning við Blika.

27.10.2012

Góðar fréttir fyrir Blika. Ellert Hreinsson er kominn heim í Kópavoginn eftir nokkur ár hjá Garðbæingum. Ellert er alkominn heim úr námi í USA og getur því stundað æfingar og keppni með Blikum allt árið.

Sjá feril Ellerts hjá Breiðabliki hér. Nánari fréttir síðar.

Við bjóðum Ellert velkominn heim!

Til baka