BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Jólakveðja 2024

23.12.2024 image

STUÐNINGSMANNAVEFURINN BLIKAR.IS ÓSKAR ÖLLUM STUÐNINGSMÖNNUM BREIÐABLIKS NÆR OG FJÆR GLEÐILEGRAR JÓLAHÁTÍÐAR MEÐ ÞÖKK FYRIR STUÐNINGINN Á ÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA.

ÁFRAM BLIKAR !  ALLTAF - ALLS STAÐAR !

image

Íslandsmeistarar Breiðabliks 2024

Fremsta röð f.v.: Bjarni Sigurður Bergsson formaður meistaraflokksráðs, Andri Rafn Yeoman, Aron Bjarnason, Kristinn Steindórsson, Eyjólfur Héðinsson aðstoðarþjálfari, Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði, Halldór Árnason aðalþjálfari, Oliver Sigurjónsson, Viktor Karl Einarsson, Kristinn Jónsson, Birna Hlín Káradóttir varaformaður knattspyrnudeildar.

Miðröð f.v.: Haraldur Björnsson markmannsþjálfari, Eiður Ben Eiríksson aðstoðarþjálfari, Tumi Fannar Gunnarsson, Dagur Örn Fjeldsted, Davíð Ingvarsson, Anton Ari Einarsson, Brynjar Atli Bragason, Arnór Gauti Jónsson, Atli Þór Gunnarsson, Alexander Helgi Sigurðarson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Marinó Önundarson liðsstjórn, Brynjar Dagur Sighvatsson liðsstjórn.

Aftasta röð f.v.: Helgi Jónas Guðfinnsson styrktarþjálfari, Ísak Snær Þorvaldsson, Kristófer Ingi Kristinsson, Benjamin Stokke, Daniel Obbekjer, Damir Muminovic, Viktor Örn Margeirsson, Patrik Johannesen, Særún Jónsdóttir sjúkraþjálfari.

Á myndina vantar leikmennina: Jason Daða Svanþórsson, Ásgeir Helga Orrason, Tómas Orra Róbertsson.

Myndataka & umsjón: Helgi Viðar Hilmarsson.

Til baka