Leikmannakynning 2014: Davíð Kristján Ólafsson
20.04.2014“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2014.
Fullt nafn. Davíð Kristján Ólafsson
F.dagur.ár. 15. maí 1995
Staður. Kópavogur
Staða á velli. Vinstri kantmaður
Nr. 28
Gælunafn. Dabbi
Hjúskapastatus. Þéttur
Börn. Hmm ekki svo ég viti
Bíll. Volkswagen Polo
Uppáhalds:
Lið í enska. Arsenal
Fótboltamaður. Thierry Henry
Tónlist. Hip Hop/Rap
Matur. Svínakótilettur
Leikmaður í mfl.kvk. Hildur Sif Hauks no doubt
Frægasti vinur þinn.
Staður í Kópavogi. The Goathouse
Hver í mfl er:
Fyndnastur. Þeir eru nokkrir en ég verð að gefa Palla þetta. Maður getur aldrei átt venjulegt samtal við hann.
Æstastur. Guðjón Pétur aka Cantona
Rólegastur. Gummi friðriks aka Gimbo Machine aka James Blunt
Mesta kvennagullið. Í denn var það Hrannar Einars en núna eru það the big sexy ÁV og Gísli Pálína. Finnur er líka grimmur.
Heldur mest með HK. Hef ekki hugmynd
Líklegur í að vinna gettu betur. Gunnleifur eða Elli Helga.
Lengst í pottinum. Hef ekki mikla reynslu á pottinum en hef heyrt að Finnur og Olgeir séu góðir í því að vera lengi í pottinum.
Með verstu klippinguna. Gísli Páll
Bestur á æfingu. Þeir eru nokkrir
Að lokum, hvað er Breiðablik. Stórveldi....