Leikmannakynning 2014: Elvar Páll Sigurðsson
09.04.2014“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2014.
Fullt nafn. Elvar Páll Sigurðsson
F.dagur.ár. 30. Júlí 1991
Staður. Kópavogur
Staða á velli. Sóknarmiðjumaður
Nr. 17
Gælunafn. Elli
Hjúskapastatus. Á undursamlega kærustu
Börn. Barnslaus
Uppáhalds:
Lið í enska. Manchester Younited
Fótboltamaður. CR7 og Wayne Rooney
Tónlist. Alæta, þoli samt ekki tónlistina hans Davíðs
Matur. Elska að kíkja í mat til Arnórs Sveins, alltaf eitthvað gourme á boðstólnum
Leikmaður í mfl. Sandra og Arnór bræða mig alltaf, eru svo krúttleg saman.
Frægasti vinur þinn. Gunnleifur Taylor Gunnleifsson
Staður í Kópavogi. Smárinn
Hver í mfl er:
Fyndnastur. Ellert er alltaf svo hreinn og beinn í húmornum
Æstastur. Guðjón Pédhd Lýðsson
Rólegastur. Gummi og Stebbi eru alltaf rólegir og yfirvegaðir
Mesta kvennagullið. Gísli Páll getur ekki farið út úr Gullsmára 1 án þess að allar Kópavogsstelpur iði
Heldur mest með HK. Damír hugsa ég
Líklegastur í að vinna gettu betur. Big Nóri veit meira en margur og ég myndi veðja á hann
Lengst í pottinum. Það var alltaf Olli, svo í smástund var það Finnur, en nú er það aftur Olli, veit ekki afhverju samt....
Með verstu klippinguna. Enginn með slæma klippingu, en aftur á móti finnst mér klippingin hans Ernirs yfirburðar flottust.
Bestur á æfingu. Þetta atkvæði verður að fara á kollega minn Elfar Frey(24), hann hefur ekki tapað leik síðan á móti FCK í Febrúar 2014. Svo er Ellert bestur í lyftingaklefanum enda er hann sonur cleansins.
Að lokum, hvað er Breiðablik. Breiðablik er besta félag í öllum heiminum