BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Leikmannakynning 2014: Ernir Bjarnason

25.03.2014

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2014.

.Leikmannakynning 2014: Ernir Bjarnason

Fæðingardagur og ár: 22. ágúst 1997

Staður: Reykjavík

Staða á velli: Miðjumaður

Nr.: 16

Gælunafn: Mjög lítið um gælunöfn hjá mér

Hjúskapastatus: Laus og liðugur

Börn: Barnlaus

Bíll: Bíllaus

 

Uppáhalds…

Lið í enska: Manchester United

Fótboltamaður: Paul Scholes

Tónlist: Rokk eða Sigur Rós

Matur: Flestir kjúklingaréttir

Leikmaður í mfl.kvk: Esther Rós

Frægasti vinur þinn: Albert Guðmundsson

Staður í Kópavogi: Sjúkraþjálfun Kópavogs í Hamraborg

 

Hver í mfl er …

Fyndnastur: Elfar Árni og Páll Olgeir deila því

Æstastur: Guðjón Pétur verður allavega seint talinn rólegur

Rólegastur:  Elli Helga og Ellert Hreinsson

Mesta kvennagullið: Gísli Páll, allavega miðað við sögurnar sem hann segir

Heldur mest með HK: Ætla að vona að það sé Gulli

Líklegur í að vinna gettu betur: Ellert, Elvar Páll og Arnór Bjarki væru góðir saman held ég

Lengst í pottinum: Hef ekki stigið fæti ofan í þennan pott en ég myndi veðja á Olgeir Sigurgeirsson

Með verstu klippingun: Vel mig sjálfan til að vera ekki með leiðindi en því miður eru þeir líklega nokkrir sem eru á sama svari

Bestur á æfingu: Verð að segja Andri Yeoman og Guðjón Pétur í þessu

Að lokum, hvað er Breiðablik: Breiðablik er félag sem önnur félög ættu að taka til fyrirmyndar, sérstaklega varðandi aðstöðu og starf yngri flokka.

Til baka