- Guðmundur Friðriksson. Mynd: HVH
- 2014 Breiðablik - KR 0 - 0. Guðmundur Friðriksson og Ellert Hreinsson taka Gary John Martin í karphúsið. Mynd: HVH
- 2014 Breiðablik - BÍ/Bolungarvík 1 - 1. Guðmundur Friðriksson dansar við sinn partner. Mynd: HVH
- 2014 Breiðablik - FH 0 - 3. Guðmundur Friðriksson sendir boltann inn í teig. Mynd: HVH
Leikmannakynning 2014: Guðmundur Friðriksson
27.04.2014“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2014.
Fullt nafn: Guðmundur Friðriksson
Fæðingardagur og ár: 6. febrúar 1994
Staður: Kópavogur
Staða á velli: Bakvörður/Miðjumaður
Nr. 31
Gælunafn: Gummi,Gimbo og hef einnig verið kallaður Gúndi
Hjúskapastatus: Á lausu
Börn: Nei
Bíll: Hyundai i30
Uppáhalds….
Lið í enska: Liverpool
Fótboltamaður: Steven Gerrard
Tónlist: Er mikill James Blunt og Oasis maður, síðan er það JD McPherson með lagið North Side Gal sem er að gera góða hluti
Matur: Kjötbollurnar í IKEA eru góðar
Leikmaður í mfl.kvk: Þær eru bara allar flottar
Frægasti vinur þinn: Allavega inná facebook er það Geir Ólafs
Staður í Kópavogi: Ætli það sé ekki Fífan
Hver í mfl er.…
Fyndnastur: Arnór Bjarki
Æstastur: Guðjón Pétur,en hann er pínu æstur í treyjurnar hjá mönnum .
Rólegastur: Stebbi Gísla er chillaður
Mesta kvennagullið: Stelpurnar sogast að Dabba
Heldur mest með HK: Maðurinn með HK tattoið
Líklegur í að vinna gettu betur: Held að Ellert sé svoldið skarpur
Lengst í pottinum: það eru elstu mennirnir sem þurfa að mýkja sig vel upp, Finnur og co.
Með verstu klippinguna: Ingiberg skartaði lélega klippingu úti í Portúgal. Þetta hefur kannski aðeins skánað hjá honum.
Bestur á æfingu: Þegar sleggjan hjá Olla er rétt stillt þá liggur allt inni hjá honum og verður hann þar með bestur.
Að lokum, hvað er Breiðablik: Breiðablik, það sem skín langt að eða þar sem víðsýnt er, er bústaður Baldurs. Snorri segir að Breiðablik sé fagur staður er aldrei sé óhreinn.