- Gunnleifur Gunnleifsson. Mynd: HVH
- 2013 Breiðablik - Aktobe 1 - 0, vítaspyrnukeppni 1 - 2. Gunnleifur ver góða vítaspyrnu frá Marat Khayrullin. Mynd: HVH
- 2013 Breiðablik - Valur 1 - 0. Gunnleifur hélt hreinu 5. leikinn í röð. Mynd: HVH
- 2013 Sturm Graz - Breiðablik 0 -1. Gunnleifur, Sverrir og Þórður verjast. Markataflan segir allt. Mynd: GEPA Pictures
- 2013 Aktobe - Breiðablik 1 - 0. Gunnleifur kemur boltanum í leik. Mynd: fc-aktobe.kz
Leikmannakynning 2014: Gunnleifur Gunnleifsson
02.05.2014“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2014.
Fullt nafn: Gunnleifur Gunnleifsson
Fæðingardagur og ár: 14. júlí 1975
Staður: Kópavogur
Staða á velli: Markvörður
Nr. 1
Gælunafn: Gulli
Hjúskapastatus: Giftur Hildi
Börn: 4 börn
Bíll: Renault
Uppáhalds….
Lið í enska: Man City
Fótboltamaður: Buffon og Redondo
Tónlist: Grjóthart rokk
Matur: Nautakjöt
Leikmaður í mfl.kvk: Geri ekki uppá milli í flaggskipinu
Frægasti vinur þinn: Mickey Rourke
Staður í Kópavogi: Heimilið mitt
Hver í mfl er.…
Fyndnastur: Ellert Hreinsson
Æstastur: Willum
Rólegastur: Ernir hárfagri
Mesta kvennagullið: Árni er sætastur
Heldur mest með HK: Ég
Líklegur í að vinna gettu betur: Við markmennirnir
Lengst í pottinum: Siggi nuddari
Með verstu klippinguna: Ekki Ernir
Bestur á æfingu: Markmennirnir eru einu mennirnir sem æfa eitthvað
Að lokum, hvað er Breiðablik: Lífsstíll