BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Leikmannakynning 2014: Ingiberg Ólafur Jónsson

05.04.2014

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2014. Ingi Óli er leikmaður helgarinnar.

Fullt nafn. Ingiberg Ólafur Jónsson

F.dagur.ár. 3. mars 1995

Staður. Kópavogur....

Staða á velli. Varnarmaður

Nr. 18

Gælunafn.Ingi Óli

Hjúskapastatus. Einhleypur

Hjúskapastatus.

Börn. Enginn

Bíll. Á ekki bíl því miður

 

Uppáhalds:

Lið í enska. Arsenal

Fótboltamaður. Kompany

Tónlist. Allt mögulegt!

Matur. Humar og lambalæri

Leikmaður í mfl.kvk. Rakel Hönnudóttir

Frægasti vinur þinn. Adam Arnarsson A.K.A Adam almost

Staður í Kópavogi.

 

Hver í mfl er:

Fyndnastur. Palli er vel grillaður, en ég gef frænda mínum Ellla Palla þann heiður

Æstastur. Gaui Lýðs

Rólegastur. Gummi fri er mjög rólegur

Mesta kvennagullið. Davíð Kristján og Gísli Páll skipta þessu á milli sín

Heldur mest með HK. Ábyggilega Gulli Gull

Líklegur í að vinna gettu betur. Damir Muminovic

Lengst í pottinum. Finnur Orrri

Með verstu klippinguna.  Auðvelt að segja Ernir en mér finnst hann púlla lokkinn mjög vel svo það er ekki hann, og ég held að allir séu bara með nokkuð solid klippingu

Bestur á æfingu. Pési (gísli eyjólfs) er oft mjög góður

Að lokum, hvað er Breiðablik. Ein stór fjölskylda

Til baka