Þorkell Kári Jóhannsson skrifar undir
17.05.2024
Þorkell Kári Jóhannsson skrifar undir.
Sóknarleikmaðurinn lipri gerir sinn fyrsta samning við Breiðablik. Þorkell Kári sem þegar er farinn að æfa reglulega með meistaraflokki hefur farið á kostum með 2.flokki það sem af er á árinu og skorað 9 mörk í 7 leikjum það sem af er Íslandsmótsins.
Þorkell Kári er fæddur árið 2006 og verður spennandi að fylgjast með honum í framtíðinni.