Tölfræði 2015 - samantekt
29.11.2015Arnar Gétarsson hefur nú stýrt Breiðabliksliðinu í 38 opinberum keppnisleikjum frá því að hann tók við liðinu fyrir keppnistímabilið 2015. Árangurinn er 26 sigrar, 9 jafntefli og 3 töp.
Gunnleifur Gunnleifsson er eini leikmaður meistarflokks karla sem nær þeim áfanga því að spila allar mínútur í öllum leikjum Breiðabliks í deild og bikar í sumar. Næstir í röðinni eru Kristinn Jónsson, Damir Muminovic, Elfar Freyr Helgason og Arnór Sveinn Aðalsteinsson. Markvörðurinn Arnór Snær Friðriksson sat vaktina á bekknum í öllum leikjum sumarsins.
PEPSI Deildin 2015 - yfirlit:
|
MÍNÚTUR % | LEIKIR | MÖRK | |
Gunnleifur Gunnleifsson | 100% | 22 | ||
Kristinn Jónsson | 94% | 22 | 2 | |
Damir Muminovic | 91% | 21 | 1 | |
Elfar Freyr Helgason | 88% | 21 | 1 | |
Arnór Sveinn Aðalsteinsson | 84% | 19 | 1 | |
Höskuldur Gunnlaugsson | 80% | 20 | 6 | |
Oliver Sigurjónsson | 80% | 19 | 2 | |
Guðjón Pétur Lýðsson | 78% | 20 | 4 | |
Arnþór Ari Atlason | 76% | 21 | 4 | |
Ellert Hreinsson | 74% | 20 | 2 | |
Andri Rafn Yeoman | 69% | 22 | 1 | |
Atli Sigurjónsson | 45% | 19 | 2 | |
Jonathan Ricardo Glenn | 36% | 9 | 8 | |
Davíð Kristján Ólafsson | 17% | 9 | ||
Guðmundur Friðriksson | 13% | 7 | ||
Gunnlaugur Hlynur Birgisson | 9% | 2 | ||
Viktor Örn Margeirsson | 9% | 2 | ||
Gísli Eyjólfsson | 5% | 5 | ||
Kári Ársælsson | 3% | 3 | ||
Olgeir Sigurgeirsson | 3% | 10 | ||
Ismar Tandir | 2% | 2 | ||
Arnór Gauti Ragnarsson | 1% | 2 | ||
Sólon Breki Leifsson | 1% | 4 | ||
Aron Snær Friðriksson | 0% | 0 |
Nokkrir yngri leikmanna Breiðabliks leikmenn Breiðabliks léku á láni hjá öðrum liðum og spiluðu samtals 80 leiki í sumar.
Tveir leikmenn, Alfons Sampsted og Gunnlaugur Hlynur Birgisson, fara á lán í júlí glugganum. Alfons fer til Þórs á Akureyri og spilar 9 leiki með þeim í 1. deildinni. Gunnlaugur Hlynur Birgisson fer í glugganum til Ólafsvíkur og spilar 10 leiki með Víkingum í 1. deildinni.
Ernir Bjarnason er lánaður til Fram fyrir mót og lék 15 leiki með Frömmurum í sumar. Hermann Ármannsson lék 12 leiki í 4. deildinni með Hamar. Hlynur Örn Hlöðversson lék 16 leiki í 2. deildinni með Tindastóli. Og Ósvald Jarl Traustason lék 18 leiki með Gróttu í 1. deildinni.