BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

,,Stefnum á meistaratitil á næsta ári“, segir Ólafur Ingi Skúlason, nýr þjálfari meistaraflokks karla

24.11.2025

Knattspyrnudeild Breiðabliks og Blikaklúbburinn stóðu fyrir opnum fundi með Ólafi Inga Skúlasyni, nýjum þjálfara meistaraflokks karla í Glersalnum í stúkunni á Kópavogsvelli í kvöld.

Lesa