BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Lengjubikarinn 2024: Breiðablik - FH

11.02.2024 image

Loksins! Fyrsti mótsleikur okkar manna er heimaleikur gegn spræku liði FH í Lengjubikarnum 2024. Flautað verður til leiks á Kópavogsvelli kl.17:30!

Leikurinn verður sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 5. Útsendingin hefst kl.17:20.

Í öflugum gagnagrunni blikar.is kemur fram, þegar leitað er eftir innbyrðis leikjum Breiðabliks og FH, að vorleikirnir eru samtals 38 í 3 keppnum frá 1971:

Litla bikarkeppnin (1960 - 1995):

Fótbolti.net mótið (2011 - 2022):

Deildabikarinn / Lengjubikarinn (frá 1996):

Vinningshlutfallið fellur með Hafnarfjarðarliðinu. 

Síðasti innbyrðis vorleikur liðanna var á Kópavogsvelli 17. febrúar 2023:

Flautað verður til leiks á Kópavogsvelli kl.17:30 á þriðjudaginn. 

Leikurinn verður sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 5. Útsendingin hefst kl. 17:20.

Áfram Blikar!  Alltaf - alls staðar!

-PÓÁ

Til baka