BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Þar sem lundinn er ljúfastur fugla

16.09.2025

„Nú verða léttleikandi Blikar að standa sig. Þú verður að hafa Fram-trefilinn með,“ sagði ónefndur bláklæddur útgáfustjóri með von í brjósti þegar hann kvaddi tíðindamann Blikar.is í lok vinnudags þann 15. september.

Lesa