BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Okkar lang leikjahæsti framlengir!

03.01.2025

Andri Rafn Yeoman hefur skrifað undir nýjan samning út árið 2025. Andri Rafn hefur þrisvar orðið Íslandsmestari með Breiðabliksliðinu og einu sinni bikarmeistari. Andri Rafn er lang leikjahæsti leikmaður Breiðabliks frá upphafi með 470 mótsleiki og 22 skoruð mörk.

Lesa