BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Fagrar grænar slaufur

01.12.2021

Þá er síðasti mánuður ársins hafinn – komin aðventa – og það er verið að hnýta síðustu fagurgrænu slaufurnar á árið 2021. Síðasti heimaleikur okkar kvenna í Meistaradeildinni er eftir viku,  miðvikudaginn 8. desember, þegar stelpur úr smáklúbbi í þorpi á miðju hálendi Spánar (kalla sig hina raunverulegu Madrid) koma á Kópavogsvöll.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    08.12 20:00 | Meistaradeild UEFA 2021 Breiðablik - Real Madrid
  • TWITTER