BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Miklir yfirburðir

05.08.2022

Þolinmæði er líka dyggð, rétt eins og kappsemi og metnaður og undir blálok uppbótartíma fyrri hálfleiksins bar hún ávöxt. Birta kom sér þá enn einu sinni upp að endamörkunum og í stað þess að renna boltanum út, eins og flestar bjuggust við, renndi hún honum nánast meðfram marklínunni, beint í fæturna á Clöru sem tók þá hlaupalínuna að markinu og smellti honum í netið. 1-0 og flautað til hálfleiks um leið og Keflavíkurkonur tóku miðjuna.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    13.08 14:00 | Mjólkurbikarinn 2022 Selfoss - Breiðablik
  • TWITTER