BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Langþráður sigur á Kópavogsvelli í baráttuleik um 2. sætið

18.09.2023

Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli í dag og ljóst að hörkuleikur væri framundan. Fyrir leikinn var Stjarnan í öðru sæti Bestu deildarinnar með 35 stig og Breiðablik í því þriðja með 34 stig.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    30.09 14:00 | A-deild 2023 Breiðablik - FH
  • TWITTER