Þessi samsetta mynd er unnin úr myndum sem teknar voru fyrir mót. Venjan er að taka liðsmynd í lok ágúst sem sýnir hópinn sem endar tímabilið ásamt sjúkraþjálfurum og þeim sem eru í kringum liðið. Á mynd vantar: Atla Hrafn Andrason, Anton Loga Lúðvíksson, Brynjar Atla Bragason, Hlyn Frey Karlsson, Ólaf Guðmundsson og liðsstjórana Jón Magnússon og Marinó Önundarson.
Fremsta röð f.v.: Thomas Mikkelsen, Brynjólfur Andersen Willumsson, Gísli Eyjólfsson, Damir Muminovic, Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði, Anton Ari Einarsson markvörður, Andri Rafn Yeoman, Elfar Freyr Helgason, Kristinn Steindórsson, Viktor Örn Margeirsson, Oliver Sigurjónsson.
Miðröð f.v.: Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari, Halldór Árnason aðstoðarþjálfari, Viktor Karl Einarsson, Davíð Ingvarsson, Ólafur Pétursson markmannsþjálfari, Alexander Helgi Sigurðarson, Benedikt V. Warén, Aron Már Björnsson styrktarþjálfari, Gunnleifur Gunnleifsson.