BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Arnór Sveinn ákveður að hætta sem aðstoðarþjálfari

20.12.2025

"Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur ákveðið að láta staðar numið, sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. Arnór Sveinn hefur gegnt starfi aðstoðarþjálfara undanfarið ár og staðið sig með mikilli prýði. Undir hans stjórn ávann liðið sér m.a. þátttökurétt í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar, þar sem liðið stóð sig sem með miklu ágætum.

Lesa