BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Hársbreidd frá heiðursborgaratitli

26.10.2025

Langt inní uppbótartíma. Breiðablik vantaði eitt mark til að tryggja sér Evrópusætið. Fyrirliðinn hafði þegar skorað tvö mörk í leiknum. Mikil pressa og vörn Stjörnunnar búin að skjálfa á beinunum um hríð (ekki bara af kulda).

Lesa