Arnór Sveinn ákveður að hætta sem aðstoðarþjálfari
20.12.2025"Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur ákveðið að láta staðar numið, sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. Arnór Sveinn hefur gegnt starfi aðstoðarþjálfara undanfarið ár og staðið sig með mikilli prýði. Undir hans stjórn ávann liðið sér m.a. þátttökurétt í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar, þar sem liðið stóð sig sem með miklu ágætum.
- Getum borið höfuðið hátt! - 19.12 2025
- Tölfræði og yfirlit 2025 - samantekt - 18.12 2025
- Kiddi Jóns framlengir - 17.12 2025
- UEFA Sambandsdeild 2025/26. Deildarkeppni. Strasbourg - Breiðablik - 17.12 2025
- SÖGULEGUR SIGUR Í SAMBANDSDEILDINNI - 12.12 2025
- UEFA Sambandsdeild 2025/26. Deildarkeppni. Breiðablik - Shamrock Rovers - 08.12 2025
- Andri Rafn Yeoman hefur framlengt samning sinn við Breiðablik - 29.11 2025
- Fagur Blikabolti á Evrópukvöldi - 28.11 2025
- UEFA Sambandsdeild 2025/26. Deildarkeppni. Breiðablik - Samsunspor - 26.11 2025
- ,,Stefnum á meistaratitil á næsta ári“, segir Ólafur Ingi Skúlason, nýr þjálfari meistaraflokks karla - 24.11 2025
- Tap þrátt fyrir hetjulega baráttu! - 07.11 2025
- UEFA Sambandsdeild 2025/26. Deildarkeppni. Shakhtar Donetsk - Breiðablik - 04.11 2025
- Hársbreidd frá heiðursborgaratitli - 26.10 2025
- Besta deild karla 2025 - Efri hluti: Stjarnan - Breiðablik - 24.10 2025
- FRUMSTIG OG ÍTÖLSK UPPHRÓPUN - 24.10 2025
- UEFA Sambandsdeild 2025/26. Deildarkeppni. Breiðablik - KuPS Kuopio - 21.10 2025
- Breytingar hjá meistaraflokki karla - 20.10 2025
- Þegar vonin ein er eftir! - 19.10 2025
- Besta deild karla 2025 - Efri hluti: Breiðablik – Víkingur R - 15.10 2025
- Grænir og glaðir! - 06.10 2025
Á blikar.is eru mikið af upplýsingum
MYNDIR
2206
MYNDBÖND
934
LEIKIR
1814
ÚRKLIPPUR
440
LEIKMENN
476