BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Feikileg skemmtun

06.05.2025

„Þetta verður opinn leikur. Bæði lið munu pressa stíft og við ætlum að vera þroskaðara liðið.“ Þetta sagði Halldór Árnason við okkur stuðningsmenn í Grænu stofunni fyrir leikinn á móti KR. Það gekk aldeilis eftir – að bæði lið pressuðu – og hann hefði alveg getað endað 6-6 eða 8-8.

Lesa