BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Breiðablik Open 2025 Úrslit

14.09.2025

20. golfmót knattspyrnudeildar, Breiðablik Open, fór fram á Selsvelli við Flúðir föstudaginn 22. ágúst s.l. Tæplega 90 keppendur tóku þátt og var skv. venju ræst út samtímis á öllum teigum. Ef til er eitthvað sem heitir guðdómlegt golfveður, þá var það þarna og þá.

Lesa