BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Mjólkurbikarinn 2022 / 8-liða úrslit: HK - Breiðablik

17.08.2022

Kópavogsslagur í Kórnum kl. 20:00 á föstudagskvöld þegar við heimsækjum frændur okkar í efri byggðum Kópavogs í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins 2022. Þetta verður ,,Derby“ slagur af bestu gerð eins og alltaf þegar þessi lið mætast. Það má búast við hörkuleik. Síðasti stórslagur liðanna í Kórnum var sigurleikur okkar manna í Pepsi Max deildinni í júní í fyrra.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    19.08 20:00 | Bikarkeppni KSÍ 2022 | Kórinn HK - Breiðablik
  • TWITTER