BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Meistarar meistaranna

31.03.2025

Tvö seigustu lið síðasta tímabils áttust við í Meistarakeppni KSÍ, meisturum meistaranna. Okkar grænu og glöðu Íslandsmeistarar sem seigluðust við toppinn allt mótið í fyrra og kláruðu svo dæmið eftirminnilega af yfirvegun og öryggi í hreinum úrslitaleik í Fossvogsdal.

Lesa