BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Evrópudeild UEFA 2025/26: Breiðablik - AC Vitrus

18.08.2025

Það er komið enn einum fimmtudagsleik í Evrópukeppni á Kópavogsvelli. Núnar er það umspilsleikur um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar UEFA 2025/26. Andstæðingurinn er AC Vitrus frá San Marínó. Flautað verður til leiks klukkan 18:00 á fimmtudaginn. Miðasala á leikinn er á Stubb.

Lesa