BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Fagmannleg framganga í San Marínó

30.08.2025

Mikilvægasti leikur tímabilsins hingað til skildi fara fram á hinum sögufræga Stadio Olimpico di Serravalle í San Marínó sem var fyrst reistur árið 1969 en mikið endurnýjaður árið 2014. Mótherjarnir voru félagið Virtus sem stofnað var árið 1964.

Lesa