BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Svekkjandi í Sambandsdeildinni!

01.12.2023

Blikar þurftu að bíta í það súra epli að tapa 1:2 fyrir Maccabi TelAviv í síðasta heimaleiknum í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Úrslitin voru svekkjandi því Blikaliðið var í raun betra liðið í leiknum.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    08.12 19:00 | BOSE 2023 | Kópavogsvöllur Breiðablik - Víkingur
  • TWITTER