BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Mikilvægt mark en magurt stig!

28.09.2025

Blikar og FH skildu jöfn 1:1 í efri hluta Bestu deildar á Kaplakrikavelli í dag. Blikaliðið náði sér ekki á strik í þessum leik frekar en flestum leikjum undanfarna tvo mánuði.

Lesa